Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 623
IIM BARNASKÓLA í REYKJAVÍK.
615
3. gr. Séu börn þau, er ganga í skdlann, fleiri en 50, 1802.
skal þeim skipt (tvo eflur fleiri bekki; svo má og skólastjórnin, 27. októberm.
eptir uppástungu skólanefndarinnar, leyfa, a& bekkjnnum sé skipt
í minni deildir, og einkum ab efsta bekk sé skipt í tvær deildir,
abra banda drengjum og hina banda stúlkum, ef slíkt yrbi álitib
hentugt fyrir kennsluna.
4. gr. Sá tími, þá er börn almennt eiga ab koma í
skólann, skal vera 1. dagur októbermánabar; þó mega börn og
koma í skólann um nýár, og má skólanefndin þar ab auki leyfa,
ab tekib sé vib þeim á öbrum tímum, þegar einhver sérstakleg
atvik eru fyrir hendi, t. a. m. vegna flutninga ebur veikinda.
þegar einhver óskar, ab barn sé tekib í skólann, þá skal
rita um þab dómkirkjuprestinum, og ákvebur hann daginn, þá
er inutökuprófib skal haldib, en þab skal almennt haldib um
leib og ársprófin í skólanum.
5. gr. I'oreldrar ebur fjárhaldsmenn barna í Reykjavík
skulu skyldir annabhvort ab !áta börn sin ganga í skóla ebur á
annan hátt sjá fyrir, ab þau fái þá kennslu í bóklestri og trúar-
brögbum, sem skólanefudin álítur nóga. Nú sýna þeir mótþróa
i þessu efni og hafa þó hvab eptir annab verib áminntir og upp
hvattir, þá skal skólanefndin hafa vald til ab leggja á þá íjár-
sektir, ebur á annan hátt sjá um, ab börnin fái uppfræbing þá,
sem þörf er á, en fjársektirnar skulu vera frá 4 sk. til 24 sk.
eptir málavöxtum fyrir hvern dag, sem hirbuleysi er sýnt; skulu
þær renna inn í skólasjóbinn, og má taka þær fjárnámi.
6. gr. Börnin skulu koma í skólann á ákvebnum tíma, þokka-
lega og sæmilega búin, og hafa meb sér bækur og annab, sem þau
þurfa á ab halda í skólanum. þegar foreldrar ebur fjárhaldsmenn
ekki hafa efni á ab útvega börnunum bækur, spjöld og annab, þab
er þau þurfa á ab halda í skólanum, þá skal kaupa þetta handa
þeim á kostnab skólasjóbsins eptir ákvörbun skólanefndarinnar.
7. gr. Börn, er hafa næm útbrot, mega ekki koma i skól-
ann fyrri en þau eru heil orbin; en ef þau koma þangab þá á
skólakennarinn þegar í stab ab láta þau fara heim aptur; hann
er og skyldur ab gefa skólanefndinni þetta til vitundar, en hún
á ab annast um, ab slík börn verbi læknub.