Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 629
UM BARNASKÓLA í REYKJAVÍK.
621
64 skild. um einstaka mánuSi fyrir þau börn, sem ekki eiga 1862.
heima þar í bænum. Borgunin skal greidd fyrirfram fyrir hvert 27. óktóberm.
hálfmissiri; þegar búib er ab greifea borgunina verbur henni
aldrei aptur skilab. Nú eru í skólanum á sama tíma systkini,
skulu þá afeeins borgafeir íj- af ákvefenum kennslueyri fyrir hife
annafe og ^ fyrir hife þrifeja; en séu þau fleiri en 3, skal ekkert
borgafe fyrir þau, sem framyíir eru. Eigi skal heldur greitt neitt
kennslukaup fyrir þau börn, er styrks njóta úr fátækrasjófei, efeur
þiggi foreldrar þeirra efeur þeir, sem eiga fyrir þeim afe sjá,
slíkan styrk, efeur séu þeir sökum fátæktar undanþegnir bæjar-
gjöldum þeim, sem jafnafe er nifeur eptir efnum og ástæfeum.
Hinir efnaminnstu af tómthúsmönnum, sem eiga fyrir börnum
afe sjá, en ekki er svo ástatt fyrir, sem nú var sagt, mega láta
af hendi eldivife handa skólanum og kennurunum, svo sem þörf
er á, í stafeinn fyrir afe greifea kennslukaup, eptir nifeurjöfnun,
sem skólanefndin gjörir og skólastjórnin leggur á samþykki sitt.
31. gr. Skólanefndin á afe hafa gætur á, afe í skólabekkj-
unum sé afe minnsta kosti 90 teningsfeta rúm handa hverju af
börnum þeim, sem eru í skólanum í einu, afe þar séu áhöld
þau, sem naufesyn er á, og afe þar séu lopthreinsunargluggar
(VentilerJ. Svo á og afe til búa bústafe handa yfirkennaranum
í skólahúsinu, og á skólanefndin afe öferu leyti afe hafa eptirlit
mefe, afe húsinu og húsgögnum öllum sé ávallt vife haldife í til-
hlýfeilegu ástandi.
32. gr. Tekjur skólans eru þær, er nú skal greina:
a. Kennslueyrir. (30. gr.).
b. Sektir fyrir brot móti því, sem ákvefeife er í reglugjörfe þessari.
c. Gjafir.
d. Fé, er menu ánafna eptir sinn dag.
e. Arlegt tillag úr bæjarsjófei eptir reglugjörfe 27. nóvemberm.
1846, 19. gr., smbr. opife bréf 26. septemberm. 1860,
3. gr.
IV.
Um handvinnuskólann.
33. gr. Skólanefndin á afe leitast vife afe koma því á, afe
stofnafeur verfei handvinnuskóli handa stúlkum, einkum þeim,
43