Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 631
UM BARNASKÓLA t REYKJAVÍK.
623
5. gr. þafe er og árífeandi, ab börnin séu vanin vibreglu- 1862,
semi, og á því kennarinn afe .hafa gætur á, aíi spjöld, bækur, 27. októberm.
ritföng og annab þess konar sé lagt reglulega á tiltekna stabi í
skólanum, og aö því sé haldib þokkalegu.
6. gr. Enn fremur ber nb halda bekknum hreinum og
þrifalegum, sópa gólf ab minnsta kosti tvisvar í viku, og tjúka
upp gluggum á hverjum degi þegar kennslutímunum er lokib;
skal yfirkennarinn hafa gætur á þessu.
7. gr. Kennarinn á ab láta sér vera jafn umhugab um og
leggja sömu ástundun á uppfræbing og uppeldi allra barnanna,
og leitast þess vegna vib, meb því ab vanda kennslu sína og vib
hafa kristilegan aga, ab gjcira úr hinum ungu menntaba, sibláta
og gubhrædda limi safnabarins og borgaralegs félags,
8. gr. Vib kennsluna á kennarinn ab leggja stund á ab
vekja og vib halda löngun barnanna til ab nema þab, sem kennt
er í skólanum, og á hann því ab gjöra sér far um, ab tilsögnin
verbi skemmtileg, til þess ab börnin séu eptirtektasöm og vel liggi
á þeim; hann á og vandlega ab taka eptir, hvort þau hafi skilib
þab, sem hefir verib yfir farib ebur lesib meb þeim.
9. gr. Kennarinn á einkum meb munnlegri tilsögn, meb
því ab sýna börnunum ýmsa hluti, sem vel eiga vib, og upp- »
drætti, meb skiljanlegri og aubveldri útlistun, frásögn og vib-
ræbum ab æfa og efla sálargáfur hinna yngri barnanna, en eigi
láta þau þreyta sig á því ab fást sjálf vib kennslubækur ebur
lestrarbækur; svo á hann og eigi heldur ab láta eldri börnin
læra utanbókar í kennslubókunum þab, sem eigi hefir verib ábur
yfir farib meb þeim; því meb því ávinna börnin ekki annab en
ab verba leikin í ab þylja hugsunarlaust upp ])ab, sem þau hafa
lært, án þess þau hafi neitt gagn af því, þab á ab vera stöbug
vibleitni kennarans ab leibbeina börnunum á þann hátt, ab þau
fái ljósan skilning á kennslunni í skólanum, og ab þau meb lífi
og fjöri innræti sér hana.
10. gr. Um einstök atribi kennslunnar, þá skal nákvæm-
lega farib eptir lestrartöflu þeirri, sem hlutabeigandi yfirbobarar
hafa sett, og ber þess ab gæta þegar slík.tafla er til búin, ab