Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 632
624
UM BARNASKÓLA í liEYKJAVÍK.
1862. breytt sé til um kennslugreinirnar, svo ab börnin eigi þurfi
27. októberm. ab fást vib sömu lærdómsgrein lengur en eina stund í senn.
11. gr. A degi hverjum skal kennslan byrja og enda meb
stuttri gubrækilegri bæn ebur söng, sem börnin skilja; skulu
bæbi kennararnir og börnin standa meban |>etta fer fram. Komi
eitthvert barnanna of seint, skal þab standa vib dyrnar þangab
til morgunbæninni er lokib, til þess ab trufla ekki bænahaldib.
12. gr. Vib trúarbragbakennsluna á kennarinn einkum ab
gjöra sér far um, ab tflsögnin fari fram meb þeirri alvörugefni
og sé svo aubveld, sem sambobib er efninu sjálfu og sálarat-
gjörfi barnanna. þab er eigi nóg ab gjöra hin helgu sannindi
ljós fyrir skynseminni til umhugsunar, heldur á og ab innræta
þau hjörtum barnanna til eptirbreytni.
13. gr. Kennarinn á, ab svo miklu leyti, sem í hans valdi
stenduv, ab stubla til þess, ab hin eldri börnin sæki kirkju og
taki þátt í gubsþjónustugjörbinni meb söfnubinum. jiegar for-
eldrar, fjárhaldsmenn ebur húsbændur eru hirbulausir í þessu
efni, á hann því ab áminna þá, og einnig jafnabarlega hvetja
börnin til ab fara meb sér í kirkju, leibbeina j)eim til ab skilja
rétt og færa sér í nyt gubsorb og hinar helgu athafnir, og láta
þau ibuglega temja sér sálmasöng.
14. gr. Lestrartafla sú, sem hefir verib sam|)ykkt sam-
kvæmt skólareglugjörbinni (19. gr.), skal upp fest í bekknum í
skólanum öllum til sýnis.
15. gr. Yfirkennarinn á ab fá hjá skólanefndinni lista yfir
öll ]>au börn í bænum, sem skyld eru ab fara í skólann, og
eiga síban hlutabeigandi kennarar ab innskrifa börn j>au, er skól-
ann sækja, í ])ann bekk í skólanum, sem |iau eiga ab vera í.
16. gr. En í hverjum bekk skal haldin dagbók, er lögub sé
eptir formi því, er skólastjórnin ákvebur; í |)á bók skal rita nöfn
barnanna, aldur þeirra, hvort þau koma daglega í skólann ebur
ekki, ibni þeirra og framfarir m. m. I ]>essa bók skal og rita
skýrslu um, þegar einhver dagur ebur stund fellur úr, sem ekki
er kennt í skólanum, og hverjar ástæbur eru til þess; skal hún
ávallt vera í skólanum, og hvenær sem þess er óskab, vera til