Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 633
UM BARNASKÓLA í REYKJAVÍK.
625
sýnis þeim, sem eru í skólastjórninni, ebur öbrum yfirboburum,
þá er þeir koma í skólann.
17. gr. þab er skylda sérhvers af kennurum skdlans ab
hafa gætur á því, ab börnin ekki vanræki skólann eímr kirkju-
fer&ir. Geti hann eigi sjálfur rábib bót á vibvarandi hirbuleysi
í |)essu efni, á hann ab bera sig upp um þab vib dómkirkju-
prestinn.
Nú ber þab opt vib, ab barn kemur of seint í skólann, og
er því sjálfu um þab ab kenna, skal |)á kennarinn hegna því
meb því ab flytja þab nibur í bekknum, ebur meb því ab synja
því um þau leyfi, ebur þær skemtanir, sem veitt er hinum
börnunum og því um líkt, Verbi enginn árangur af þessu, ebur
verbi sú raun á, ab foreldrum, fjárhaldsmönnum ebur húsbænd-
um sé'um þab ab kenna, þá skal skólanefndinni skýrt frá,
hvernig ástatt er, til þess hún ákvebi hvab gjöra skuli.
18. gr. í fimm mínútur af hverri klukkustund, sem börnin
eru í skólanum á degi hverjum, skulu ])au eiga tómstund sér til
hvíldar og hressingar fyrir utan bekkinn undir tilsjón kennara.
Tómstundum þessum skal skipt nibur eptir ákvörbun skólanefud-
arinnar, sem einnig skipar fyrir um umsjónina.
19. gr. Kennararnir eiga ab gæta þess, ab farib sé eptir
því, sem fyrir er mælt i 7. og 8. grein í skólareglugjörbinni
um þau börn, sem hafa næm útbrot eba einhverja næma sýki.
Slík börn á því hlutabeigandi kennari þegar í stab ab láta fara
úr skólanum heim til sín, og kunngjöra foreldrum, fjárhalds-
mönnum ebur húsbændum orsökina til þess; svo og á ab gefa
skólanefndinni þetta til vitundar.
20. gr. þegar kennararnir beita skólaaga þeim, sem þeir
eiga vald á ab vib hafa, ber þeim vandlega ab varast hlut-
drægni og reibi og þar af leibandi brábræbisverk. Einkum ber
þeim ab fara gælilega ab, er |)eir veita börnum verblaun ebur
refsa þeim, og þannig leitast vib ab sporna móti því, ab |)au
verbi hégómleg fyrir verblaun, sem þeim eru veitt um skör
fram, ebur þverúbarfull ebur huglaus fyrir óviburkvæmilega
hegning.
21. gr. Kennaranum skal gefib á vald ab veita þeim
1862.
27. októberm.