Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 634
626
UM BARNASKÓLA í liEYKJAYÍK.
1862. börnum hæfileg verblaun, sem taka öbrum fram ab ibni og sib-
27. októberm. gæbi. þegar hegna skal barni, ber honum ab varast sérhverja
þú mebferí), sem særir hina efclilegu sómatilfinning barnsins, og
þannig táimar þeirri betrun, sem til er ætlazt ab leibi af hegning-
unni, svo ú hann og ab varast slíka mebferb, er geti meitt líkama
barnsins ebur spillt heilsu þess. Hann mú því aldrei ieyfa sér ab
vib hafa ókvæbisorb og húbugleg nöfn, eba gefa börnunum utan-
undir, hrinda þeim og slú til þeirra meb hendinni. þyki líkamleg
refsing naubsynleg eptir ítrekabar úminningar og mildari hegning,
þú mú kennarinn vib hafa litinn og mjóan spanskreyr tii ab refsa
meb. Verbi sú raun ú, ab slík refsing sé ónóg, skal kennarinn
tilkynna skólanefndinni, hvernig brotinu sé varib, til þess hann
geti fengib úkvörbun hennar um, hvernig ab skuli farib.
22. gr. Kennarinn ú ætíb ab ústunda ab lifa í góbu sam-
lyndi vib foreldra barna þeirra, sem honum er trúab fyrir, ebur
vib þú, sem ganga börnunum í foreldra stab. þegar færi gefst,
ú hann ab skýra frú ibni óg framförum barna þeirra, og hvernig
þau hegbi sér í skólanum; þar ab auki ú hann eptir megni ab
leggja þeim gób rúb um uppeldi barnanna, og sjúlfur nota þab,
sem hann fær ab vita um hagi þeirra þar sem þau eiga heima,
þeim til góbs vib kennslu og menntun þeirra í skólanum.
23. gr. Kennarinn ú ab sýna tilhlýbilega virbing yfirbob-
urum sínum, sem eiga ab hafa eptirlit meb embættisfærslu hans,
hegba sér dyggilega eptir bobum þeirra, og fúslega abstoba þú
í þeim störfum, sem snerta hagi skólans, þykist hann hafa
ústæbu til ab bera fram umkvörtun yfir einhverjum, eba bæn
um eitthvab, er snertir sjúlfan hann ebur embætti hans, þú ú
hann ab fara meb þetta til skólanefndarinnar, sem er skyld ab
bera .múlib undir úrlausn skólastjórnarinuar, ef þess annabhvort
er æskt, ebur þab þykir naubsynlegt.
Stjórn kirkju- og kennslumúlanna, 27. dag októberm. 1862.
D. G. Monrad.