Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 635
UM SKULD HINS LÆIiÐA SKÓLA.
627
70. Bréf kirkju- og kennslnstjórnarinnar til fjársfjórn-
arinnar, um skuld hins lærða skóla á íslandi við 29-
hinn almenna skólasjóð.
Samkvæmt úliti fjárstjórnarinnar í bréfi 13. desemberm.
f. á. befir kirkju- og kennslustjórnin skorafe á nefnd |)á, er
skipuí) var meÖ konunglegri umbobsskrá 20. septemberm. 1861
til aí) yfirvega fjárhagsmálefni íslands, afe bún segfci álit sitt um
tilkall |)a&, sem komib er fram af hendi hins almenna skóla-
sjóbs, um lúkning skuldar j)eirrar, er hann á hjá skólanum á
Islandi fyrir ýmisleg gjöld, er greidd voru úr skólasjóbnum árin
1844—48 til hins nýja skólahúss, er byggt var í Reykjavík, og
hefir nú stjórnarrábib fengib frá nefndinni álitsskjal ))ab, sem
fjárstjórninni nú skal sent eptirrit af, en í því er þeirri skobun
lýst yfir, ab meb |)ví hinn íslenzki lærbi skóli ekki eigi nein efni
út af fyrir sig, heldur fái gjöld sín greidd úr ríkissjóbi, þá verbi
skuld sú, sem hér er um rætt, ekki endurgoldin af efnum skól-
ans, og ab ekki virbist heldur vera næg ástæba til ablátajafna
fé þessu nibur á Islatid.
Stjórnarrábib verbur nú ab fallast á jtessa skobun nefndar-
innar, sem er samkvæm því áliti, sem |>ab hefir leyft sér ab
láta í Ijósi í bréfi til fjárstjórnarinnar '18. nóvemberm. f. á., og
er ])á, eins og þar er bent á, þab eina úrræbib eptir, ab fara
þess á leit vib rikisþingib, ab j)ab veiti fé |)ab úr ríkissjóbn-
um, sem ])arf til ])ess, ab skuld |)essi verbi endurgoldin. En
jafnvel ])ó kirkju- og kennslustjórnin enn verbi ab vera á ])ví,
ab skólasjóburinn eigi rétta heimting á, ab fá fé þetta borgab,
skal hún á hinn bóginn ekki láta hjá liba ab geta þess, ab eptir
]>vi sem málinu er varib, þegar á allt er litib, virbist vera vafa-
samt, hvort nokkur árangur yrbi af þvi, |)ó ])etta væri reynt.
Eigi ab sibur þykir stjórnarrábinu hlýba ab bibja um álit hiunar
heibrubu fjárstjórnar um málib, ábur en gjört sé út um þab.
Fylgiskjöl þau, er voru rneb bréfi fjárstjórnarinnar, þvi, sem
ábur er nefnt, fylgja hér meb, en stjórnarrábib óskar ab fá þau
aptur þegar búib er ab nota þau.
1862.
októberm.