Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 636
628
UM BROT GEGN YERZLUNARUÖGUNUM.
1862.
29. októberra.
71. Bréf dómsraálastjórnarinnar til utanríkisstjórnar-
innar, um brot gegn verzlunarlögunum.
Utanríkisstjórnin hefir meb bréfi 14. þ. m. sent dómsmála-
stjórninni eptirrit af umkvörtunarbréfi frá hinum konunglega
spanska sendiboöa hér í bœnum, vibvíkjandi því, ab krafin hafi verib
á Islandi sekt af skipstjóra, ab nafni Talleria, er rébi fyrir spönsku
skipi uTres Hermanos’’, svo og eptirrit af skýrslu frá hinum
konunglega kaupræbismanni í Liverpool, og sést af þeirri skýrslu,
hvab fram hefir farib milli hans og skipstjórans; hefir hib heibr-
aba stjórnarráb skorab á dómsmálastjórnina ab ntvega þær skýrslur
um málefni þetta, sem þurfa til þess, ab þab geti svarab um-
kvörtun þessari, svo sem vera ber.
Meb því dómsmálastjórnin þegar hefir fengib fullkomna
skýrslu um málefni þetta, út af bænarskrá, sem hingab kom
frá Wulff verzlunarstjóra í Reykjavík, um uppgjöf á sekt þeirri,
sem ab ofan er getib, ])á leyfir stjórnarrábib sér ab senda utan-
ríkisstjórninni til eptirsjónar skjöl ]>au, er málib snerta, og einnig
eptirrit af þeim úrskurbi, er dómsmálastjórnin hefir lagt á málib,
og skal jafnframt geta þess, ab af skjölunum virbist þab vera
öldungis vafalaust, ab þab hlýtur ab koma af misskilningi, þar
sem sagt er í bréfi hins spanska sendiherra, ab 100 ríkisdala
sekt hafi verib heimtub af Talleria skipstjóra fyrir þab, ab hann
ekki hafi haft mebferbis öll þau skjöl, sem hann átti ab hafa á
skipi sínu, án þess menn hafi getab tilgreint hvaba skjal hann
vantabi ; því sektin var krafin af honum fyrir þá sök, ab hann ekki
hlýddi bobinu í 3. gr. í lögum 15. aprílm. 1854, um ab koma
fyrst vib á einhverri af þeim 6 höfnum, sem nefndar eru í 2.
gr. í lögum þessum. En málib er svo vaxib, ab þegar Talle-
ria skipstjóri var kominn til Keflavíkur verzlunarstabar í Gull-
bringu sýslu beina leib frá Liverpool, án þess ab hafa mebferbis
íslenzkt leibarbréf, fór Wulff verzlunarstjóri fyrir hans hönd til
bæjarfógetans í Reykjavík til ab fá leibarbréfib, en er bæjar-
fógetinn neitabi ab láta þabafhendi nema skipib fyrst kæmi vib
í Reykjavík samkvæmt ofangreindri lagaákvörbun, en skipstjórinn
á hinn bóginn neitabi ab fara eptir ákvörbun þessari, og bar