Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 637
L'M BROT GEGN VERZLUNARLÖGDNUM.
629
þa& fyrir, afc Knudtzon stdrkaupmafcur í Kaupmannahöfn heffci 1862.
afceins samifc um, afc skip sitt skyldi fara til Keflavíkur, þá sendi 29. októbenn
Wulff stiptamtmanninum bænarskrá um, afc bæjarfógetinn fengi
vald til afc gefa út leifcarbréflfc, án þess afc skipifc kæmi til
Reykjavíkur, þvi afc öfcrum kosti mundi bæfci sá, er skipifc heffci
leigt, og skipstjórinn, verfca fyrir töluverfcum skafca. Stiptamt-
mafcur lagfci sífcan þann úrskurfc á málifc, afc reyndar stæfci ekki
í hans valdi afc leysa neinn frá bofci laganna í þessu efni, en
afc hann á hinn bóginn eptir skýrslum þeim, sem fram voru
komnar um atvik málsins, ekki væri mótfallinn því, afc skipifc
væri aífermt á þeim stafc, þar sem því haffci verifc ætlafc afc
koma, mefc því skilyrfci, afc Wulíf undirgengist afc borga sekt þá,
sem stjórnarráfcifc kynni afc ákvefca, og skyldi hann þar afc auki
senda hlutafceigandi yfirvöldum bréf til dómsmálastjórnarinnar
um málifc, mefc skýrslu um, hvernig ástatt heffci verifc, og skil-
ríkjum um, afc hifc lögbofcna lestagjald heffci greitt verifc. þetta
bréf er nú hingafc komifc, og mefc því allt, sem fram er komifc í
málinu virfcist benda á, afc skipstjóranum hafi ekki verifc kunnugt,
afc hann eptir lagabofci því, sem afc ofan er getifc, var skyldur
afc koma fyrst vifc í Reykjavík efca á einhverri annari af höfnum
þeim, sem nefndar eru í lögunum, þá hefir stjórnarráfcifc eptir
því, hvernig ástatt er, leyft afc sektin megi nifcur falla.
Um leifc og þetta er gefifc hinu heifcraöa stjórnarráfci til
vitundar, leyfir dómsmálastjórnin sér afc benda á, hvort ekki
virfcist vera ástæfca til afc brýna fyrir kaupræfcismönnunum í
Bilbao, þafcan sem skip þetta hefir veriö gjört út, og kaupræfcis-
manninum í Liverpool, afc þeir eigi afc leifca athygli hlutafceig-
andi skipstjóra afc optnefndri lagaákvörfcun, og hvafc af því
geti leitt, ef ekki sé eptir henni breytt.
72. Bréf kirbjn- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir- 11. nóvember
valdanna á íslandi, um lannaviðbót eptir kornverði
handa settnm skólakennara.
Eptir afc búifc er afc skrifazt á vifc fjárstjórnina, svo sem
um var getifc í bréfi kirkju- og kennslustjórnarinnar 27. f. m.,