Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 639
UM JAKÐAMATSKOSTNAÐ.
631
sjdfci íslands, en lagt verbi fyrir næsta al]>ingi frumvarp um ]>etta
mál, og sé þar tiltekin upphæí) jarbamatskostnabarins, og hvernig
hann skuli greiddur.
Til styrkingar þessari bænarskrá sinni tók alþingi einkum
frarn, ab jarbamatskostnaburinn ekki gæti álitizt ab hafa verib
lagbur fyrir alþingi, meb því upphæb hans ekki hafi verib til-
greind i því frumvarpi til opins bréfs 1. aprílm. 1861, er lagt
var fyrir alþingi 1859; ab ekki hafi verib rábin bót á galla
þessum, er þinginu virtist hér eiga sér stab, meb því, ab upphæb
kostnabarins er til tekin í ástæbunum fyrir frumvarpinu, en í
þeim sé tekib fram, ab kostnaburinn vib jarbamatib árin 18d9
og 1850 hafi samtals orbib 5,720 rdl. 92 sk., og ab þar ab auki
hafi gengib 2,639 rdl. S6 sk. í annan kostnab, og hafi mestur
hlutinn af því gengib til nefndar þeirrar, er skipub var í Reykja-
vík til ab endurskoba jarbamatib; ab stjórnin meb þv! ab leggja
frumvarpib fyrir alþingi hafi sýnt, ab hún áliti, ab leita ætti álits
alþingis um þab, og þá sjálfsagt ab stjórnlögum réttum, sam-
kvæmt 4. grein í tilskipun 28. maím. 1831, smbr. 1. grein í
alþingistilskipuninni, en þingib hafi enganveginn sagt álit sitt um
sjálft efni máls þessa, þó þab ab vísu hafi bent á þann mun, er
ætti ab gjöra á jarbamatskostnabinum árin 1819 og 1850, og
þeim kostnabi, er síbar hafi á fallib, meb |>ví þab ab öbru leyti
ekki hafi farib lengra út í málib, en abeins rábib frá, ab frum-
varpib yrbi gjört ab lögum ab sinni, o g a b ])inginu því hafi
komib mjög á óvart, er frumvarpib hafi verib gjört ab lögum,
þrátt fyrir skýlausar tillögur alþingis árib 1859, og þrátt fyrir
þab, ab upphæb jarbamatskostnabarins eigi hafi verib lögb fyrir
þingib, en abferb þessa álíti ])ab öldungis óvanalega og eigi sam-
kværna ofangreindum lagaákvörbunum.
Auk þessarar mótbáru móti því, hvernig lagabobib hafi til
orbib, hefir þingib álitib, ab efni þess í ýmsum greinum væri
á þann hátt, ab þab eigi gæti stabizt eins og þab nd er, og tók
í því tilliti fram:
1. ab jarbamatskostnaburinn sé of hár, meb því ekkert til-
lit hafi verib haft til þess, ab 2,639 rdl. 86 sk. af allri upp-
hæbinni, 8,360 rdl. 82 sk., séu öbruvísi undir komnir en þeir