Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 641
UM JAliÐAMATSKOSTNAÐ.
633
andi ab sumum jörírnm t. a. m. stöíium (beneficiis) og kirkju-
jöríium þeim, er stöírnm fylgja, hvort þaí) sé kirkjuprestur,
kirkjan á stöSunum e&ur annar.
þú er múl þetta var borib undir úrskurb konungs, var
tekií) fram í skýrslu dómsmúlastjórnarinnar, a& eins og kon-
ungsfulltrúi á alþingi hafi sýnt fram á, bæ&i vi& umræfcur
málsins ú þinginu og í álitsskjali því, er frá honum kom me&
bænarskrá alþingis, a& ástæ&ur þær, er þingifc hefir til fært í
bænarskrá sinni, séu sumpart rangar og sumpart ónógar, og þess-
vegna lýst yfir því áliti sínu, a& engin ástæ&a sé til afc fara
eptir tillögum þingsins um þetta mál, þannig ver&i dómsmála-
stjórnin öldungis a& fallast á álit konungsfulltrúa, og voru því
til styrkingar gjör&ar þær athugasemdir um málifc, er nú skal
frá skýrt:
Vi&víkjandi a&almótbáru þingsins móti lagabo&inu, a& þab
eigi hafi verib lagt fyrir þingifc á réttan hátt, þá ber þess a& geta,
a& þegar frumvarpib til lagabo&s þessa var lagt fyrir alþingi, og
í ástæ&unum fyrir frumvarpinu til færfc sú upphæb, sem endur-
gjalda á eptir lagabo&inu, þá hefir þingib fengib kost á a& segja
álit sitt um þetta atri&i; |)ingi& hefir og notafc tækifæri þafc, er
því þannig var gefi&, til þess a& lýsa yfir því áliti í álitsskjali
sínu, 18. ágústm. 1859, ab ústæfea væri til a& afcgreina þann
kostnafe, er leiddi af jar&amatinu sjálfu árin 1849 og 1850 frá
hinum sí&ari kostna&i, er nefnd sú, er skipub var í Reykjavík
til a& endursko&a jar&amatifc, og útreikningurinn á jar&abókinni
hefir haft í för me& sér; því eptir þingsins áliti ætti þessi sífcar-
nefndi kostna&ur a& heimfærast til skrifstofukostna&ar, en þar á
móti einungis hinn fyr taldi kostna&urinn, 5,720 rd. 92 sk., a&
endurgjaldast og jafnast ni&ur á jar&irnar, eptir þeim dýrleik,
sem settur er á hverja jörfe í hinni nýju jar&abók. þar a& auki
hefir þingib sagt álit sitt um, hvenær jafna ætti kostna&i þessum
á landifc, og þótti þinginu réttast, a& ni&urjöfnunin færi ekki
frám, fyrri en jar&abókin væri búin a& fá lagagildi. þingife
hefir þannig í rauu og veru sagt álit sitt um a&alatri&in í laga-
bo&inu, og þar sem því nú hefir þótt þa& svo miklu skipta, a&
sú upphæÖ, sem jafna ætti á landife, ekki er tilfærfe í sjálfu