Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 642
634
UM JAIíÐAMATSKOSTNAÐ.
18i32. frumvarpinu, þá er þaí) ljóst af ástæbunum fyrir því, aí) orsökin
til |)essa var abeins sn, af) menn þá bjuggust vif), afe bæta þyrfti
vib lítilfjörlegum kostnabi fyrir þrjár virbingargjörbir, sem ekki
voru komnir reikningar fyrir; en mef) því afe sú varb raun á,
a& virbingargjörbir þessar ekki höf&u neinn sérstaklegan kostnab
í för me& sér, var tilfær& í hinu opna bréfi 1. aprílm. 1861
öldungis sama upphæ&in og tilgreind er í ástæ&unum fyrir frum-
varpinu. I álitsskjali alþingis 18. ágústm. 1859, því er ab ofan
er getib, hefir þingib eigi heldur komife fram me& nein mótmæli
móti því formi, sem vib var haft, er málife var borib undir álit
þingsins, jafnvel þó einmitt þá hef&i verib hib rétta tækifæri til
a& koma fram me& slik mótmæli. En eins og mótmæli þessi
því eigi hafa fram komib í tækan tíma, þannig mega þau og
álitast a& vera í raun og veru öldungis ástæ&ulaus, me& því
máli&, eptir því sem a& ofan er frá skýrt, hefir veri& lagt fyrir
al|)ingi samkvæmt tilskipun 28. maím. 1831 4. gr., smbr. al-
þingistilsk. 1. gr.
Um hinar sérstaklegu mótbárur alþingis móti efni lagabo&s-
ins voru gjör&ar þessar athugasemdir :
Um 1. þar sem alþingi álítur, a& kostna&urinn sé of hátt
settur, þá getur dómsmálastjórnin eigi horfib frá þeirri sko&un
sinni, sem útlistub er í ástæ&unum fyrir opnu bréfi 1. aprílm.
1861', a& engin ástæ&a sé til, eins og alþingi hefir gjört, a&
a&greina jar&amatskostnafcinn 1849—50, er var 5,720 rdl. 92 sk.
frá þeim kostna&i, er sí&ar hefir verib varib til a& ljúka vib
jar&amatib, en þa& eru 2,639 rdl. 86 sk., þannig, a& einungis
hin fyrtalda npphæ&in skyldi endurgoldin samkvæmt tilsk. 27.
maím. 1848, 7. gr., og skal hér a& eins ítrekab, a& svo ver&ur
a& álíta, aö skilja eigi þa&, sem fyrir er mælt í lagastab þessum
um endurgjald jar&amatskostna&arins, á þann hátt, a& einnig beri
a& endurgjalda kostnab þann, er reis af öllum þeim rá&stöfunum
er mi&u&u til a& fuilgjöra jar&amati& eptir a& hinni eiginlegu
jar&avir&ing var lokifc; þar vi& bætist, a& rá&stafanir þessar voru
gjör&ar eptir uppástungum alþingis, og hva& sér í lagi snertir
i) Sjá hér ab framan 458—461 bls.