Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 644
636
DM JAKÐAMATSKOSTNAÐ.
1859 ekki kom fram me& nein mótmæli um þetta efni, enda
virbist og þessi ákvör&un i lagabo&inu ekki olla þvi, at) jarbar-
eigandi á nokkurn hátt verbi of hart úti, meb þvi hann getur
látib koma upp i prestsmötuna þann hluta af jar&amatskostnab-
inum, sem presturinn kynni eiga ab grei&a eptir rettu hlutfalli
vit) þann hluta af jartmrafgjaldinu, sem hann fær. En um rétt
jar&eiganda í |)essu efni, þá liggur þaí) atri&i fyrir utan ákvar&-
anir lagabo&sins, og ver&ur a& gjöra út um þa& vi& dómstólana,
ef hluta&eigendur ekki geta komiö sér saman í |)ví efni; en
ætla má a& slikt muni ekki opt bera a& höndnm, meÖ j)ví hér
optastnær ver&ur um lítilræ&i a& gjöra.
U m 4. A& ágreiningur er um eignarrétt til jar&arparts, sem
settur er dýrleiki á, ollir engu'm vanda, þegar beita skal ákvörö-
ununum í lagabo&i j)essu, me& |)vi gjald þa&, sem þar er ákve&iö,
skal heimtab af þeim, sem hefir þrætupartinn til afnota, og ef
hann er annar ma&ur en sá, er telur sig eiganda hans, þá
fær hann þa& endurgoldiö hjá þeim, sem hefir byggt honum
þrætupartinn. Ver&i þrætuparturinn unninn frá þeim, er þannig
hefir orbib a& grei&a jar&amatskostna&inn, þá ver&a dómstólarnir,
ef til þess kemur, a& skera úr, hvort sá, er unnib hefir þrætu-
partinn, eigi a& endurgjalda hinum þa&, sem hann hefir kostaÖ
upp á hann, og þar á me&al kostnab þann, sem leitt hefir af
matinu á honum, en um þetta atri&i ber öldungis ekki a& ákve&a
neitt í lagaho&inu.
Um 5. þaö vir&ist öldungis vafalaust, a& hluta&eigandi
prestar eiga a& grei&a jar&smatskostnaöinn fyrir sta&i og kirkju-
jar&ir þær, er fylgja prestsembættunum, og |)a& stendur í þessu
efni á sama, hvort prestakallib e&a kirkjan á a& álítast a& vera
eigandi, me& því presturinn (beneficiarius) hvort heldur sem er,
ver&ur í stab eiganda og á a& svara til gjaldsins, svo sem sá,
er hefir ágó&ann af eignunum (usufructuarius).