Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 647
UM HAFNAKGJÖLD.
639
(Fylgiskjal).
Hafnartaxti fyrir Reykjavík.
I. Hafnartollur: sk.
1. Fyrir skip þau, sem mark er ú sviBib, eba metin
eru til lestatals, hvort heldur þau eru fermd varn-
ingi, t(5m, efea hafa seglfestu, gjaldist eptir fullu
lestatali þeirra, í hvert skipti er þau leita hafnar,
fyrir innsigling og útsigling, ef hvorki er fluttur
farmur úr þeim né í á höfninni, þannig:
a. fyrir innanbæjarskip, er þeir menn eiga, sem a&
sta&aldri eru búsettir í bænum og eigi jafnframt
hafa heimili annarsta&ar, og sé afsalsbréfunum
fyrir skipunum þinglýst, skal gjalda............. 3
b. en fyrir ntanbæjarskip, er innanríkismenn eiga,
eba þeirra þjó&a menn, er jafnrétti hafa innan-
ríkismönnum til verzlunar, skal gjalda............ 5
2. Nú er skip anna&hvort fermt e&a aífermt á höfn-
inni, og skal ]iá auk þess gjalds, sem þegar var
getiö, hvort heldur sem eru innanbæjarskip, e&a
utanbæjarskip, er in'nanríkismenn eiga, e&a þeirra
þjó&a menn, er jafnrétti hafa innanríkismönnum til
verzlunar, enn fremur gjalda eptir fullu lestatali þess
fyrir hverja lest......................................11
þó skal gjald þetta grei&a ab eins fyrir þau
skip, er koma til Islands, eoa halda frá Islandi, en
eigi fyrir þau skip, er flytja varning hafna á milli
á Islandi.
3. Fyrir innanbæjar þiljubáta, sem eigi eru metnir til
lestatals, skal grei&a gjald þab, sem taliö er undir
1. töluliö, sem tveggja lesta skip væru, en eigi utan-
bæjarmenn þá, skal gjalda sem fyrir 4 lestir. Nú
er á smærri skipum varningur fluttur milli bæjarins
og annara verzlunarsta&a, e&a úr skipum þeim e&a
í, er eigi grei&a hafnartoll eptir ákvör&unum þeim,
sem nú eru greindar, og skal fyrir þesskonar smá-
skip gjalda sem fyrir eina lest.
1862.
44*