Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 648
640
DM HAFNARGJÖLD.
Liggi skip á höfninni lengur en 6 vikur, þegar
meb taldir eru bæbi komudagur og burtfarardagur.
og eiga utanbæjarmenn eba útlendingar, og eigi þab
sér stab einhverntíma frá 15. degi marzmánabar til
14. dags desembermánabar, og sé hvor þessara daga
meb talinn, gjaldist af gjaldi því, sem talib er
undir 1. tölulib fyrir hvern þann dag, er skip liggur
lengur en 6 vikur; nú liggur skip lengur en 6 vikur
einhverntíma frá 15. degi desembermánabar til 14. dags
marzmánabar, ab bábum dögum mebtöldum, og skal þá
ekkert greiba fyrir j>ab. Nú leggur skip til hafnar fyrir
15. dag desembermán., og heldur fyrst á burtu eptir
14. dag marzmán., þá skal leggja saman |)á daga, er
þab var fyrir 15. dag desemberm. og eptir 14. dag
marzm., og skal eptir jieim talib, hvort skipib hefir
verib lengur en 6 vikur á höfninni.
II. Auk gjalds þess, er nú var talib, skal enn fremur, þegar
svo ber undir, greiba gjöld þau, er hér segir:
1. Strandtollur. Ef skip er lagt upp í fjöruna til ab
hreinsa þab ebur endurhæta, hvort heldur eru innan-
bæjarskip eba utanbæjarskip, er eiga innanrikismenn
eba þeirra jrjóba menn, er jafnrétti hafa innanríkis-
mönnum til verzlunar, þá skal gjalda eptir lestatali
skipsins um dag hvern, er jiab liggur þar, fyrir
hverja lest.................................., . . . 2
2. Seglfestugjald. Ef seglfesta er flutt úr skipi eba í,
hvort heldur eru innanbæjarskip eba utanbæjarskip,
er eiga innanrikismenn eba annara jijðba rnenn,
þeirra er jafnrétti hafa innanrikismönnum til verzl-
unar, skal gjalda eptir lestatali skipsins fyrir hvert
lestarrúm............................................2
Fyrir annara jijóba skip, jæirra er eigi liafa jafnrétti meb
innanríkismönnum til verzlunar, greibist gjöld þau, er nú hafa
verib greind, meb helmings vibbót vib gjöld annara jijóba skipa,
þeirra er jafnrétti hafa innanríkismönnum til verzlunar; en þær