Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 655
UM LAUN EMBÆTTISMANNA.
647
hverju hundrabi af nœstu fimra hundrubum, og ab síöustu lOríkis-
dali af hverju hundrahi af |)eim næstu fimm hundrufeum, er á
eptir fara, á |)ann hátt, aí) 4 ríkisdalir séu taldir til jafns viö
eina korntunnu. Aíjeins þann hluta peningagjaldsins skal reikna
til korns, er nemur heilum korntunnum, en þab, sem framyfir
er, skal eigi meb talif). Enn fremur skal nema svo af þeim
hluta árslaunanna, sem eptir ákvörbun þessari skal talinn em-
bættismönnum til ágóba, aö hann sé heilir ríkisdalir, er eigi
standi á stökum, en þab, sem framyfir er, falli burt.
þab korn, sem embættismenn ebur sýslunarmenn eptir
þessu eiga ab fá, skal reiknab þeim í tekjur eptir mebalverbi
þeirra fjögra korntegunda, er nú skal sagt: hveitis, rúgs, byggs
og hafra, eptir verblagsskrá þeirri, sem gildir um kornuppskeru
hins umlibna árs, þannig, ab hveitib sé metib eptir verblags-
skránni í Lálands- og Falsturs stipti, en rúg, bygg og hafrar
eptir verblagsskránni í Sjálands stipti.
þ><5 skal kornverb þab, sem eptir þessu á ab reikna í tekjur
embættismanna, aldrei sett hærra en 6 ríkisdalir, og aldrei lægra
en 4 ríkisdalir á hverri tunnu. þab skal greitt þeim ásamt
meb öbrum launum þeirra, og á sama hátt og þau.
7. gr. Akvarbanirnar í 6. grein eiga ekki vib:
4. Um þá embættismenn og sýslunarmenn, sem hafa abal-
laun sín af aukatekjum, afnotum jarba, tekjum, er greiddar eru
í skileyri, eba öbrum þeim hlutum, er ætla má ab hafi hækkab
í verbi eptir því, sem kringumstæburnar hafa breytzt, og eigi
um þann hagnab, er embættismenn og sýslunarmenn hafa af
slíkum hlynnindum.
2. Um þab fé, sem greitt er í þóknunarskyni, og þab sem
borgab er af abstobarfé því, sem um er getib í 5. grein.
8. gr. þá er ákvebin eru eptirlaun, skal launavibbót sú,
sem menn fá eptir 6. grein, ekki talin meb.
9. gr. Utreikningur þeirrar launavibbótar, sem embættis-
menn og sýslunarmenn fá eptir 6. grein, og vibbótar þeirrar
eptir kornverbi, sem um er rætt í 5. grein, skal lagbur fyrir
fjárstjórnarrábgjafa konungsríkisins,. ábur nokkru megi ávísa
eptir lagagreinum þessum, og skal svo búib standa vib ákvörbun