Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 656
648
UM LAUN EMBÆTTISMANNA.
1803.
þessa rábgjafa, og ma eigi skjóta henni undir atkvæhi dómstól-
anna.
10. gr. Sérhver embættismahur, er föst laun hefir úr al-
mennum sjóbi og settur er til ab gegna öbru embætti, er einnig
fylgja fastar tekjur, um tímabil, er eigi nemi meiru en 6 vik-
um, fær enga sérstaklega borgun fyrir þab auk launa þeirra, er
hann hefir haft; en þurfi hann fyrir þá sök, ab hann er settur
til ab gegna embættinu, ab fara burt þaban, sem hann átti fasta
dvöl, á hann heimting á ferbakostnabi og fæbispeningum. Sé
hann settur til ab gegna embættinu um iengri tíma en nú var
sagt, þá fái hann í þóknun mismuninn milli hæsta launastigs í
þeim fiokki embættislauna, er hann heyrir undir, og lægsta
launastigs i þeim flokki, sem þab embætti er í, sem hann um
stundarsakir er settur í.
Nú er einhver settur til ab gegna embætti, og gegnir j afn-
framt því embætti, sem hann ábur hefir verib skipabur í, þá
skal hann missa svo mikils í af laununum samanlögbum fyrir
embættin ebur sýslanirnar, sem svarar helmingi hinna minni
launanna, þó ber ab álíta sem þóknun þá upphæb, er hann
eptir þessu fær framyfir þau embættislaun, er hann hefir ábur
haft. Séu laun þau, sem lögb eru öbru hverju af embættum
þeim, sem um stundarsakir eru þannig sameinub, ebur bábum
embættunum, ab nokkru ebur öllu leyti óvissar tekjur, |tá skal
farib eptir því, hve miklar tekjurnar hafa verib 5 árin síbustu
ab mebaltali, er jafna skal saman tekjum þeirra og heimfæra
til þeirra reglu þá, sem hér er fyrir skipub.
11. gr. Nú hefir einhver meiri laun en heyrir embætti
hans eptir lögum |)essum, þá heldur hann því, sem framyfir
er, sem lauuavibbót, er honum sé veitt fyrir sína embættistíb.
Launavibbót, sem mönnum er veitt fyrir sína embættistíb,
hverfur eptir því, sem lauuin vaxa vib þab, er menn fá vibbót
fyrir embættisþjónustu.
12. gr. Lög þessi fá gildi 1. dag aprílm. 1863, og skulu
þau endurskobub ábur lokib sé fjárhagsárinu 1865—66.