Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 657
UN LAUN EMBÆTTISMANNA.
649
Ástæður fyrir lagaframvarpi þessu.
A 11. ríkisþingi var lagt fyrir fólksþingib frumvarp til laga
um laun handa ýmsum embættismönnnm á íslandi, og leiddu
þá umræburnar um frumvarp jretta til þeirrar ni&urstöfeu, ab þingib
féllst á breytingaratkvæ&i, er gjört var vib 2. umræ&u málsins,
um a& lög 30. desembermána&ar 1858 um borgun embættis-
launa og annara launa fjárbagsárib 1859- 60 skyldu fá gildi
fjárhagsárib 1860—61, a& því er snertir hluta&eigandi em-
bættismenn og sýslunarmenn á íslandi, og kom breytingarat-
kvæ&i þetta út sem lög 24. aprilm. 1860; smbr. ríkisþings-
ti&. frá 11. þingi, vi&bæti A 627.—644. dálk, vi&bæti B,
553.—554. dálk, fólksþingstífe. 4129. dálk og hina eptir-
fylgjandi, 4234. dálk og landsþingstíb. 1799. dálk.
Eptir því, sem frarn kom við umræ&ur málsins á þinginu,
ver&ur a& álita, a& málib hafi fengib þau úrslit, er þa& fékk, fyrir
þá sök, a& alþingi, er gefinn bafbi verife kostur á a& segja álit
sitt um málib, hafbi farib fram á, me& 14 atkvæ&um móti 10,
a& frumvarpib kæmi eigi út sem lög fyrir ísland, heldur skyldu
ákvar&anir þess um launabót embættismanna me& tilhlý&ilegum
breytingum teknar upp í fjárhagslögin á ári hverju, e&ur málinu
og hagab til á annan hagkvæman hátt, me&an fjárhagssambandib
milli Islands og konungsrikisins er eins og þa& nú er.
En frá alþingi, er haldib var árib 1861, kom þegnleg bæn-
arskrá, og fór þingib í henni me& 16 atkvæ&um fram á:
1. a& þeim embættismönnum á Islandi, er þiggja laun sín úr
ríkissjó&i, ver&i veitt fullt jafnrétti í launum vi& samkynja
embættismenn í Danmörku; þó þannig, a& landlæknirinn
byrji me& 1200 rdl. og fái launavi&bót fyrir hver 3 ár, er
hann þjónar embættinu, uns lauu hans eru or&in 1600 rdl.,
og a& dómkirkjupresturinn í Reykjavík fái 300 rdl. launa-
vi&bót úr ríkissjó&i auk húsaleigustyrks þess, er hann nú
fær.
2. a& sú launabót, sem veitt ver&ur embættismönnum þessum,
sé ákve&in svo fljótt, a& þeir fái hana frá byrjun apríl-
mána&ar 1862.
Enn fremur hafa komib til stjórnarinnar kröptugar bænar-