Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 658
6Ó0
U.M LAUN E.MBÆTTISMANNA.
skrár frá embættismönnum á íslandi um launabót, meb meb-
mælingum hlutabeigandi yfirvalda, og er í |reim einkum tekib
fram, ab á síbari árum, og einkum síban verzlunarfrelsib komst
á, hafi ástandib á Islandi tekib Jieim umskiptum, ab ávallt verbi
ervibara og ervibara fyrir embættismenn |)á. er hafi föst laun, ab
komast af meb laun sín, er hafi verib ákvebin fyrir löngu síban og á
ji'ejm tíma, þegar lifskjör manna voru mjög frábreytt því, sem þau
eru nú, og hinn mikli mismunur, sem nú sé á launum danskra
og íslenzkra embættismanna, jieirra sem eru í sömu ebur áþekkri
stöbu, gegui enn meiri furbu, jiegar abgætt sé, ab sömu hæfi-
legleika þurfi til ab verba embættismabur á íslandi eins og í
Danmörku, og ab embætti á íslandi ab öllum jafnabi séu miklu
ervibari en samsvarandi embætti í konungsríkinu.
f>ar sem svo er ástatt, sem nú hefir sagt verib, þótli vera
öflug hvöt til ab leitast vib ab útvega embættismönnum á ís-
landi vibbót vib laun þau, er þeir nú hafa og eru dnóg, og
virtist vera því meiri ástæba til jiessa, sem þab á síbari tímum
hefir reynzt ómögulegt ab fá menn í ýms embætti á landinu.
þetta á einkum vib um læknaembættin, því nú sem stendur eru
þrjú jreirra óskipub, fyrir þá sök, ab enginn hefir um þau sótt, er
hæfur sé til ab fá þau, og hib konunglega heilbrigbisráb hefir
lýst því yfir, ab meban embættislaunin séu óbreytt, verbi ekki
vib því búizt, ab neinn danskur kandídat í læknisfræbi sæki um
embætti þessi. þab sem í þessu máli verbur ab taka til greina
er því ekki einungis j>ab, ab embættismennirnir eru þurfandi
fyrir ab fá bót á kjörum sínum, á líkan hátt og embættismenn
í konungsríkinu þegar hafa fengib, heldur verbur og ab hafa
tillit til embættanna sjálfra, ab menn geti í þau fengizt.
Ab vísu verbur jiví eigi neitab, ab nú sem stendur er eigi
sem hentugastur tími til ab hreifa máli þessu, meb því enn er
eigi búib ab útkljá fjárhagsmálib milli Islands og konungsríkisins;
en jafnvel þó þegar séu fram komnar ákvebnar uppástungur frá
nefnd þeirri, er skipub hefir verib til ab íhuga málefni þetta, þá
á þab mál eigi ab síbur enn svo langt í land, ab virbast má
óráblegt ab frestab sé launamálinu þangabtil þab verbi leitt til
lykta fyrir fullt og allt.