Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 659
UM LAUN EMBÆTTISMÁNNA.
651
f>ess skal getib. ab samib hefir verib vib kirkju- og kennslu-
stjóruina ab því leyti, er snertir |)á embættismenn á Islandi, er heyra
undir þab stjórnarráb; einnig skal ]>ab tekib fram, ab meb tilliti til
þeirra áhrifa, er sú breyting, sem ef til vill yrbi gjörb ú fjár-
hagssambandinu milli íslands og konungsríkisins, kynni virbast
eiga ab hafa í för meb sér, þá hefir svo verib ákvebib í síb-
ustu grein frumvarpsins, ab lögin skuli endurskobub fyrir lok
fjárhagsársins 1865 — 66.
Ab öbru leyti skal skýrskotab til þeirra ástæbna, er fylgdu
lagafrumvarpi því, er lagt var fyrir hib 11. ríkisþing, en um
sérstakar greinir frumvarps þess, sem hér er fyrir hendi, skulu
abeins gjörbar eptirfylgjandi athugasemdir:
Um 1.— 3. grein.
Greinir þessar eru yfir höfub samkvæmar frumvarpi því, er
lagt var fyrir hib lt. ríkisþing, ab því, er snertir upphæb laun-
anna, nema hvab hæsta stig embættislauna þeirra, sem ætlub
eru forsetanum í hinum íslenzka landsyfirrétti, er fært nibur um
200 rdl., svo ab embættismabur þessi nær hæsta launastigi þegar
liann er búinn ab vera 20 ár í embættinu, ú sama hátt og amt-
mennirnir og mebdómendurnir í landsyfirréttinum. I 1. grein hefir
verib sett bein ákvörbun um, ab stiptamtmanninum og amtmann-
inum yfir norbur- og austurumdæminu veitist frí bústabur og em-
bættisjörb, en af því leibir, ab stiptamtmaburinn verbur hér eptir
laus vib ab greiba vöxtu af og halda áfram ab borga aptur lún þab,
sem veitt hefir verib stiptamtmannsembættinu til kostnabarins vib
abalabgjörb ú stiptamtmannshúsinu, og í upphafi var 4,486 rdl.
7 sk. ab upphæb.
I 1. grein er einnig sett ákvörbun um skrifstofufé handa
landfógeta, og er stungib upp á, ab þab sé hækkab til 500 rdl.
á ári. í lögum 21. janúarm. 1857 var ákvebib, ab þab skyldi
vera 300 rdl. á ári. En sá mabur, sem nú er landfógeti, hefir
í bænarskrá til dómsmálastjórnarinnar farib ])ess á leit, ab fé
þetta verbi hækkab til 700 rdl., er hann hefir metib skrifstofu-
kostnabinn vib landfógeta- og bæjarfógetaembættib í einu lagi
til hér um bil 950 rdl., og þann skrifstofukostnab, er snertir
bæjarfógetaembættib, til hér um bil 250 rdl. á ári. Stiptamt-