Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 661
UM LAUN EMBÆTTISMANNA.
653
Um 6.—10. grein.
Hinar almennu ákvarbanir í lögum 19. febrúarm. 1861
hafa þegar verib álitnar einnig ab gilda um embættismenn á
íslandi, ab því leyti sem þær geta átt þar vib; en þegar út
eiga ab koma serstakleg íslenzk launalög, þótti réttast a& setja
einnig í þau hinar almennu ákvarbanir úr greindum lögum, sem
geta átt vib um íslenzka embættismenn, til þess allt þab, er
snertir laun þessara embættismanna, sé til á einum stab.
Mál þetta kom fyrst til umræbu í fólksþinginu, og var þar
gjörb veruleg breyting á frumvarpinu ab forminu til; því viö
abra umræ&u málsins féllst þingib á breytingaratkvæÖi nefndar
þeirrar, er skipuÖ hafbi verib í málib, en breytingaratkvæ&i þetta
hneig a& því, a& veita hluta&eigandi embættismönnum laun þau,
er stungib var upp á í frumvarpi stjórnarinnar, en ekki sem ný
laun í heild sinni, heldur á þann hátt, a& þeim væri veitt sltk
vi&bót vi& laun þau, er þeir nú hafa, a& þeir í raun og veru næsta
fjárhagsár fái þau laun, sem stungih var upp á handa þeim í
frumvarpinu. Af þessu leiddi og, a& fyrirsögn laganna var
breytt þannig: (ilög um launavi&bót handa ýmsum embættis-
mönnum á Islandi”; þetta nýja frumvarp var sí&an samþykkt í
bá&um þingdeildum ríkisþingsins eins og þa& haf&i veri& sam-
þykkt vi& a&ra umræ&u málsins í fólksþinginu, nema hva& ein
lítilfjörleg breyting var á því gjör&.
Orsökin til a& stungib var upp á og fallizt á breyting þá á stjórn-
arfrumvarpinu, sem a& ofan er frá skýrt, var sú, a& ekki ])ótti rétt
a& ríkisþingi& leg&i samþykki á heil ný launalög fyrir embættis-
menn á Islandi, þó lög þau nldrei væru nema brá&abyrg&arlög,
nú á þessum tíma, er líklega horfir vi&, a& breyting muni ver&a
á fjárhagsstö&u Islands í ríkinu, me& því mönnum var& a& þykja
ákjósanlegt, a& sta&a hins íslenzka alþingis yr&i svo óbundin,
sem unnt væri, meö tilliti til allra þesskonar málefna þegar breyt-
ing þessi yr&i gjör&. A hinn bóginn ur&u menn a& játa, a& brýn
nau&syn ber til, a& bætt séu laun embættismanna á íslandi, þeirra
er fá föst laun úr ríkissjó&i, og me& því ekkert verulegt þótti
45