Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 662
654
UM LAUN EMBÆTTISMANNA.
vera á móti launahækkun þeirri, sem stungib er upp á í stjórn-
arfrumvarpinu, þá var sá útvegur kosinn, sem af) ofan er á
vikif), er hann þótti hagfelidastur til af) geta komif) á launabót
þessari, en kemur þó eigi í bága viö breyting þá, sem er í
vændum.
Eigi ah síbur hefir form þaö, er ríkisþingif) hefir vif) haft,
haft nokkur áhrif á efni laganna; því reyndar verbur, eins og
átiur er sagt, iaunaupphæbin á næstkomanda fjárhagsári hin sama
eptir lögum þeim, er ríkisþingib hefir fallizt á, og eptir stjórnar-
frumvarpinu fyrir embættismenn þá, sem nú eru í embættun-
um og hin lausu embætti; lögin og frumvarpib eru hvoru-
tveggi jafnt til brábabirgba og byggb á reglunum um útborgun
launa eptir kornverbi og um launavibbót fyrir embættisþjónustu;
en sá er munurinn, ab eptir lögum þeim, er ríkisþingib hefir fall-
izt á, er launavibbótin abeins veitt þeim mönnum, sem nú eru
í embættunum, og þeim, sem skipabir verba í þau embætti, sem
nú eru laus, en aptur á móti ekki þeim, sem skipabir yrbu í þau
embætti, sem kunna ab losna á því timabili, sem gjört er ráb
fyrir ab líba muni þangabtil fjárhagsbreytingin kemst á; enn fremur
eru reglurnar um launavibbót eptir embættisaldri einungis gjörbar
gildandi fyrir fjárhagsárib 1863—64, jafnvel þó ýms tilfelli komi
fyrir hin eptirfylgjandi fjárhagsár á þessum millibilstíma, sem
endar meb fjárhagsárinu 1865—66, þar sem spurning verbur um
slíka launavibbót, ef hlutabeigandi embættismenn lifa; og loks-
ins er sá munur, ab þarsem embættismennirnir eptir frumvarpi
stjórnarinnar sjálfsagt áttu rétt til eptirlauna samkvæmt eptir-
launalögunum af launum þeim, sem stungib var uppá handa
þeim, þá er í 4. grein í lögum rikisþingsins einungis veitt eptir-
laun af launavibbótinni í einu tilfelli, en þab er þegar einhverj-
um af embættismönnum þeim, sem nefndir eru í 1. grein, yrbi
veitt biblaun ebur eptirlaun sökum þess, ab breytt yrbi því fyrir-
komulagi, sem nú er á fjárhagsstöbu Islands í rikinu. þegar
öbruvisi er ástatt hefir ríkisþingib aptur á móti eigi viljab láta
vibbótina hafa áhrif á eptirlaunareikninginn, meb því hún á þann
hátt fengi meiri festu fyrir embættismennina og kæmi þannig í