Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 665
UM LÖGGILDING VEIÍZLUNARSTAÐA.
657
Til styrkingar þessum uppástungum sínum tilfær&i alþingi
þær ástæ&ur, er nú skal frá skýrt:
1. Um Skeljavík. þingib lýsir yfir ánægju sinni yfir
þeirri umhyggju, sem stjórnin á seinni árum hefir borih fyrir
því, a& allt verzlunarástand íslands komist í rétta stefnu, og fái
þa& fyrirkomulag, er landinu er fyrir beztu; þa& vi&urkennir
og gildi þeirrar grundvallarreglu, sem verzlunarlögin eru bygg&
á, og sem einnig kernur frám í frumvarpi því, sem lagt var
fyrir þingi&, a& hlynnt sé a& fastri verzlun og a& föstum verzl-
unarstö&um sé komiS á fót, svo a& festa og kjarkur komist í
kaupskap allan í landinu. En þarsem löggilding Skeljavíkur í
frumvarpinu er bundin þeim skilmála, a& búi& sé a& byggja þar
eina e&ur fleiri fastar sölubú&ir, og þá fyrst skuli lausakaup-
mönnum heimilt a& verzla þar, þá hélt þingi& a& slíkt mundi
eigi nau&synlegt til þess a& tryggja næga fasta verzlun í Stranda
sýslu, og ætti þessi skilmáli því a& þingsins áliti burt a& falla.
í þessu tilliti hefir þingi& geti& þess, a& reynslan hafi sýnt, a&
verzlunarsta&ir á íslandi hafi myndazt á þann hátt, a& þanga&
hafi fyrst komi& lausakaupmenn, og seinna meir, þegar sú raun
hafi veri& á or&in, a& sta&irnir lægju vel vi& verzlun, og kaup-
menn or&nir kunnugir, hvernig þar hagar til, þá hafi menn fari& a&
byggja þar sölubú&ir, og a& því er Skeljavík snertir, þá sé hún
mjög hentuglega sett, og enginn efi á, a& þanga& muni me&
tímanum dragast talsverb verzlun; þa& sé því mest umvar&andi,
a& sem brá&ast megi fara a& verzla þar, en sé skilyr&i því
haldi&, sem sett er í frumvarpi stjórnarinnar, þá geti þetta
dregizt óvíst hva& lengi; þessi dráttur geti stofna& lífi manna í
vandræ&i, sökum þess, hversu þa& sé torvelt e&ur optlega jafn-
vel ómögulegt a& ná í matvæli, sem menn eru vanir a& kaupa
á verzlunarstö&unum, me& því vegur sé mjög langur til annara
verzlunarsta&a en Reykjarfjar&ar, en þanga& sé opt ófært a&
komast sökum hafísa, og a& jafna&i séu j)ar svo litlar byrg&ir
fyrir af nau&synjavörum, a& þar fáist engin hjálp á þeim tíma
árs, þegar hennar sé mest þörf. Ef löggiltur væri verzlunar-
sta&ur á Skeljavík hefir þingi& haldi&, a& því færi fjærri, a& þa&
mundi olla hinni föstu verzlun apturfarar, heldur mundi þa&