Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 667
UM LÖGGILDING VERZLUNAIISTAÐA.
659
og vörubirgbir svo litlar, aí> hinar ijarlægari sveitirnar geti eigi
fengib þar naubsynjar sínar; a& vib Straumfjörb sé ein sú tryggi-
legasta höfn, sem skapazt getur: sé skipalegan í skjóli fyrir öll-
um vindum, millum kringliggjandi eyja og landkletta, meb ægi-
sandi í botni, og innsigling gó&; a& sta&ur þessi sé haganlega
settur til verzlunar fyrir menn í sveitum, þar sem sé töluver&
velmegun. Jafnvel þó þinginu, eptir því sem nú hefir sagt
veri&, virtist vera yfirgnæfandi ástæ&a til, a& löggiltur væri verzl-
unarsta&ur vi& Straumfjör&, þótti því þó varlegra, ef svo skyldi
fara, a& þessi a&aluppástunga þess eigi yr&i tekin til greina, a&
koma fram me& varauppástungu þá, sem til er greind aö ofan
undir 8. töluli&, um a& lausakaupmönnum ver&i leyft a& verzla
þar.
4. Um Lambhússund. Til alþingis kom bænarskrá
me& 30 nöfnum um a& löggiltur yr&i verzlunarsta&ur vi& Lamb-
hússund, er liggur viö hinn svo nefnda Skipaskaga á Akranesi
í Borgarfjar&arsýslu í su&urumdæminu, Alþingi hefir um þetta
efni teki& fram: a& höfn og innsigling sé gó& vi& Lambhússund,
en ísjárvert sé a& setja kauptún svo nálægt Beykjavík, me& því
þingi& ver&i a& álíta þa& rétta verzlunarreglu, a& fjölga eigi kaup-
túnum nema brýn nau&syn beri til. En aptur á móti áleit
þingi& æskilegt, aö fastakaupmönnum ver&i leyft aö verzla af skipi
meö allskonar vörur vi& Lambhússund, me& því slíkt verzlunar-
leyfi mundi ver&a jafnt fastakaupmönnum í hag sem landsmönn-
um. f>ingi& hefir og um leiö getiö þess, a& þa& mundi ver&a
verzluninni á íslandi til framfara ef flutningsleyfi þa&, sem fasta-
kaupmönnum er veitt í opnu hréfi 19. maím. 1854, væri svo
rýmkaö, a& Jreir mættu selja allskonar vörur af skipi, me& því þaö
sé næsta hör& og óe&lileg takmörkun á verzlun fastakaupmanna,
a& þeir ekki mega selja annarsta&ar en á hinum löggiltu verzl-
unarstö&um a&rar vörur en þær, sem til eru teknar í lagabo&i
þessu, en vörur þessar séu ekki nema fáeinar af nau&synjavörum
landsmanna og einmitt þær, sem kaupmönnum séu sízt útfal-
ar, og þar af lei&i, a& kaupmenn anna&hvort eigi noti flutnings-
leyfi þetta e&ur fylgi eigi ákvör&unum lagabo&sins. En þótt
mikiö mælti fram me& því, a& opnu bréfi 19. maím. 1854 yr&i