Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 668
660
UM LÖGGILDING VERZLUNAKSTAÐA.
breytt á þann hútt, sem nú var á vikih, þá vildi þ<5 þingib
leifea ])ab fram hjá sér i þetta sinn og einungis bifeja um, ab
gjörb verbi undantekning frá lagabobinu fyrir Lambhússund, og
er þab talin sem sérstakleg ástæba fyrir þessu, ab á Akranesi sé
næsta þéttbýlt, eptir því, sem gjöra er á íslandi, og ab þangab
komi margir menn úr öbrum sveitum í vertíbinni; ab frá Akra-
nesi sé torsðttur vegur til næsta verzlunarstabar, en þab er
Eeykjavík, en á milli Reykjavíkur og Akraness sé þriggja vikna
breibur fjörbur. þar ab auki hefir þingib tekib fram, ab stjórnin
meb þvi ab veita þrisvarsinnum verzlunarleyfi á Krossvik hafi
viburkennt, ab þörf sé á ab sigling komi á einhvern stab á
Akranesi.
I álitsskjölum þeim, sem konungsfulltrúi hefir sent meb
þessum bænarskrám þingsins, hefir hann tekib fram vibvikjandi
löggilding verzlunarstaba á íslandi yfir höfub, ab eptir ab búib
sé meb opnu bréfi 19. maím. 1854 ab veita fastakaupmönnum
leyfi til ab flytja til þeirra hérabanna, er fjær liggja verzl-
unarstöbunum, naubsynjavörur þeirra, og taka aptur á móti is-
lenzkum vörum, sem borgab er meb, þá sé horfin sú ástæba
til ab fjölga verzlunarstöbunum, ab vöruflutningar hafa verib
landsmönnum svo örbugir; og hvab snerti þá abra abalástæbu
fyrir stofnun nýrra verzlunarstaba, ab landsmenn á þann hátt eigi
hægra meb ab afla sér vetrarbirgba af naubsynjavörum úr verzlun-
inni, þá álítur konungsfulltrúi, ab sú ástæbasé ekki svo þýbingar-
mikil, meb því reynslan hafi sýnt, ab smáir og afskekktir verzl-
unarstabir nálega aldrei á vetrum séu birgir af naubsynjavörum,
og ab verblag á vörum þeim, er þar séu til, sé ab öllum jafnabi
mjög hátt sett; og á hinn bóginn dragi þab afl úr abalverzlun-
arstöbunum, ab löggiltir séu slíkir smáverzlunarstabir, sem hinir
svoköllubu lausakaupmenn einkum nota til ab verzla þar. Af
þessum ástæbum rébi konungsfulltrúi frá, ab löggiltur væri verzl-
unarstabur vib Straumfjörb, og skaut því ab eins undir álit
stjórnarinnar, hvort næg ástæba virtist vera til ab löggilda verzl-
unarstab á Skeljavík. En um Papafjarbarós hefir hann þar á
móti getib þess, ab því verbi eigi neitab, ab Skaptafellssýslu-
búar öbrum fremur þurfi þess léttis í verzlunarathöfnum sínum,