Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 669
UM LÖGGILDING VERZLUNARSTAÐA.
661
er þeir gætu fengib, meb þvi þeir verbi a& sækja naubsynjar
sínar annabhvort á Berufjörb í Suburmúlasýslu ebur á Eyrar-
bakka í Arnessýslu, en þeir stabir séu í miklum fjarska og
liggi leibin þangab yfir öræfi og hættuleg vatnsföll; hefir honum
því eigi þótt ástæba til ab rába beina leib frá, a& löggiltur væri
verzlunarstabur vib Papafjar&arós; en ef þa& væri gjört, þá álítur
hann, a& bæ&i þar og á Skeljavík ætti a& löggilda verzlunarsta&i á
þann hátt, a& verzlunarleyfi lausakaupmanna væri bundiö þeim
skilmála, a& á&ur væri komin þar á föst verzlun. Loksins hefir
konungsfulltrúi láti& þa& álit sitt í ljósi um Lambhússund, a&
ekki sé næg ástæ&a til a& veita verzlunarleyfi þa&, sem þar er
be&i& um, þar sem fari& ver&i af Akranesi til Reykjavíkur á
tveim stundum, og vegalengdin hér um bil hálf þri&ja vika sjávar,
landsmenn hafi nóg af skipum stærri og smærri, en’úr efstu
sveitunum í Borgarfjar&arsýslu sé vant a& fara landveg til Reykja-
víkur e&ur á Bor&eyri, en þangaÖ sé lei&in eigi lengri, e&a jafn-
vel dálítib skemmri. A& sí&ustu getur konungsfulltrúi þess, a&
kaupmenn í Reykjavík séu vanir a& senda á ári hverju eitt e&ur
fleiri kaupför til Akraness til þess a& sækja fisk og annan varn-
ing, og séu þá urn lei& fluttar þangaö þær útlendar vörur, sem
panta&ar hafi veri& í verzlun þeirra.
þá er málefni þetta var borife undir konung gat dómsmála-
stjórnin þess í skýrslu sinni, a& eptir því sem konungsfulltrúi
hef&i bent á, og þegar litiö væri á, a& þegar væru til hér um
bil 30 löggiltir verzlunarsta&ir á íslandi, þá væri reyndar ástæ&a
til a& fara sér hægt me& a& leyfa a& stofna þar nýja verzlunar-
sta&i, því ef þeir fjölgu&u um of, þá gæti hæglega svo fari&, a&
verzlunin kæmist of mjög á sundrung, er vörurnar dreif&ust til
margra smárra verzlunarsta&a, en slíkt mundi optastnær gjöra
þa& a& verkum, a& litlar vörubirg&ir yr&u á hverjum sta&, og
svo þar a& auki spilla ver&lagi á vörunum. En eigi a& sí&ur
áleit stjórnarrá&i&, a& yfirgnæfandi ástæ&ur mæltu me& a& lög-
gilda verzlunarsta&i á Skeljavík, vi& Straumfjörb og vi& Papa-
fjar&arós, og er um þa& efni tekib fram, a& í frumvarpi því, er
a& ofan er getib og lagt var fyrir alþingi, sé lýst yfir þeirri
sko&un, a& hagfelt rnuni vera a& löggilda verzlunarstab á Skelja-