Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 670
662
UM LÖGGILDING VEHZLUNARSTAÐa.
vík, og um Straumfjörö og Papafjarfearós féllst stjórnarráí)i& í
a?)alatriíiunum á |>ær ástæ&ur, sem alþingi hefir til fært fyrir [>ví,
aS þar séu stofnabir verzlunarstabir, meb því íbúarnir í Mýra sýslu
og í Skaptafellssýslu eigi sanngjarna heimting á, ab greitt sé
fyrir því, ab þar geti komizt á föst verzlun, er enginn lög-
giltur verzlunarstabur sé í hérubum þessum, og þeir eigi langa
leib og hættulega til næsta verzlunarstabar. Verbi nú löggiltur
verzlunarstabur vib Straumfjörb, svo sem nú hefir verib vikib á,
fellur af sjálfu sjer burt varauppástunga alþingis, um ab lausa-
kaupmönnum og fastakaupmönnum verbi leyft ab verzla þar af
skipum meb allar vörur; annars virtist dómsmálastjórninni ekki
eiga ab taka þá uppástungu til greina, meb því slík ákvörbun
kæmi í bága vib hin íslenzku verzlunarlög og gjörbi þab ab
verkum, ab fyrirkomulag verzlunarinnar á íslandi yrbi enn marg-
brotnara eu þab er nú.
Jm'næst virtist dómsmálastjórninni eiga ab íhuga, hvort hafa
ætti hina sömu ákvörbun um löggilding ]>essara staba vibvíkjandi
verzlun lausakaupmanna, sem sett var í frumvarp þab, er lagt
var fyrir þingib um löggilding verzlunarstabar á Skeljavík, en
sem þingib rébi frá; en sú ákvörbun lýtur ab því, ab lausakaup-
menn ekki megi verzla á stöbum þessum fyrri en búib sé ab
byggja þar eina ebur fleiri sölubúbir, sem verzlab sé í, þar
sem nú þingib hafi sagt, ab þetta væri nýtt skilyrbi fyrir lög-
gilding verzlunarstaba á Islandi, ]>á sé þetta ab vísu rétt, ab svo
miklu leyti sem slík ákvörbun eigi ábur hafi verib meb berum
orbum tekin fram í lagabobunum, en enginn efi sé á því, ab
ávallt þegar löggiltir hafi verib verzlunarstabir á íslandi hafi svo
verib til ætlazt, ab þar ætti ab byggja fastar sölubúbir, meb því
þab heyri til hugmyndarinnar um verzlunarstab, ab þar séu
byggb hús þau, er þurfa til ab verzla í. Enn fremur er þess
getib, ab skilyrbi þetta einkum er sett til ab hlynna ab föstu
verzluninni, sem landinu er svo mikils umvarbandi til ab sjá
því fyrir vörubirgbum; þab kæmi og í bága vib grundvallar-
reglurnar í opnu bréfi 19. maím. 1854, ab abrir en fastakaup-
menn á Islandi rnættu verzla á þeim stöbum, sem ekki eru verzl-
unarstabir í eiginlegum skilningi, en þab eru þeir ekki meban