Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 671
DM LÖGGILDING VERZLUNARSTAÐA.
663
þar er engin fóst verzlun. En þó merkar ástæBur þannig mæltu
fram meb ab sleppa ekki skilyr&i þessu, þótti á hinn bóginn
ísjárvert í máli, sem er svo sérstaklegs eblis, ab fara á móti ósk
þingsins, sem þab lét í ljósi í einu hljófei og kröptuglega í bæn-
arskránni um löggilding Skeljavíkur, og sömu ástæburnar virtust
mæla fram meb, ab sama reglan sé látin gilda um Straumfjörb og
Papafjarbarós, meb því abalástæba sú, er alþingi hefir tekib fram
um þetta, eigi heldur sé þýbingarlaus ; því ekki verbi því neitab,
ab þab geti verib haganlegt fyrir þá, sem ætla ab byrja fasta
verzlun á einhverjum nýjum stab, ab reyna fyrst, hvernig verzl-
unin gengur af skipi, og kynnast þannig hvernig öllu hagar til
á þeim stab, ábur en þeir leggja í sölurnar þab fé, er þarf til
þess ab koma upp verzlunarhúsum.
Frumvarp þab, sem samib var í dómsmálastjórninni um
löggilding þeirra þriggja verzlunarstaba, sem hér er um rætt,
er því samhljóba lagabobum þeim, sem fyrrum hafa út komib, þá
er verzlunarstabir hafa verib löggiltir á Islandi, og er þvi sleppt
skilyrbi því, sem ab ofan er um getib, vibvíkjandi verzlun lausa-
kaupmanna.
Ab síbustu er þess getib um þá uppástungu alþingis, ab
fastakaupmönnum yrbi leyft ab verzla af skipum á Lambhússundi,
ab dómsmálastjórninni ekki virtist næg ástæba til ab veita leyfi
þetta, og féllst hún í þessu efni á atlnigasemdir konungsfulltrúa,
þær er ab ofan er getib, og var um leib tekib fram, ab fasta-
kaupmönnum úr Reykjavík hafi fyrrum nokkrum sinnum verib
veitt leyfi til ab verzla á Krossvík á Akranesi, sem liggur rétt
hjá Lambhússundi, en eptir ab búib hafi verib meb opnu bréfi
19. maím. 1854 ableyfa öllum fastakaupmönnum ab sigla á abra
stabi á landinu en þau löggiltu kauptún, og selja þar helztu naub-
synjavörur, þá hafi ekki þótt ástæba til ab endurnýja þetta
sérstaklega leyfi. þar sem þab er tekib fram í bænarskrá al-
þingis, ab þab virtist æskilegt, ab leyfi þab, sem í opnu bréfi
19. maím. 1854 er veitt til vöruflutninga m. m. verbi rýmkab
þannig, ab fastakáupmönnum sé frjálst ab selja af skipi allskonar
varning, hvar sem er, jafnvel þó þingib nú sem stendur hafi
látib sér nægja ab bibja um, ab á þenna hátt yrbi rýmkab til,
1863.