Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 672
664
UM LÖGGILDINGr YERZLUNARSTAÐA.
1863.
. janúarm.
afeþvíer snertir Lambhússund, þá getur stjórnarrábib þess, ab þab sé
athugavert, ab svo megi virbast, afealþingi, sem gjör&i þær uppástung-
ur, er lagabofc þetta er byggt á, hafi þótt ísjárvert, aí) leyft væri ab
sigla á alla stabi vib strendur landsins og verzla þar meb allskonar
vörur, ekki ab eins af þeirri ástæbu, sem tekin er fram í bænar-
skrá þingsins, afe landsmönnum yrfei flutt of mikife af munafear-
vörum, heldur einnig af því, afe þafe gæti orfeife til hnekkis verzl-
unarstöfeunum ef verzla mætti á hverri vík og firfei, svo væri og
hætt vife afe þafe mundi leifea til margskonar óreglu þar sem ekk-
ert yfirvald er; og þó gagnstæfe skofeun kæmi fram í sífeustu
bænarskrá alþingis, þá styfejist hún á engan hátt vife umræfeurnar
um málife áþinginu; afe minnsta kosti virtist þetta atrifei vera svo
mikils um varfeandi fyrir hina íslenzku verzlun, afe ekki ætti afe
gjöra út um þafe fyrri en væri búiö afe íhuga vandlega öll atvik
málsins og alþingi heffei haft þafe til mefeferfear. En af þessu leifeir
aptur á hinn bóginn, afe ekki þótti eiga afe gjöra undantekning
frá lagabofei þvi, sem hér er um rætt, nema til þess væru öld-
ungis órækar ástæfeur, en eins óg konungsfulltrúi hafi sýnt fram
á séu slíkar ástæfeur hér varla fyrir hendi. Afe endingu er
því vife bætt, afe fyrrum, þegar leyffe var verzlun á Krossvík, hafi
verife haft tillit til þess, aö íbúar Mýra sýslu gætu verzlafe þar í
stafe þess aö fara til Reykjavíkur, en sú ástæfea verfei þýfeingar-
lítil ef löggiltur verfei verzlunarstafeur vife Straumfjörfe.
3. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um hafnargjöld í Reykjavík.
Eptir afe stjórnarráfeiö er búife afe fá álitsskjal yfear, herra
stiptamtmafeur, dagsett 5. aprílm. f. á., um þafe, hvort lækka
skuli liafnargjöld í Reykjavík frekar en gjört hefir verife í hafn-
artaxta þeim, er dómsmálastjórnin lagfei á samþykki sitt 18.
febrúarm. f. á.,1 skal yfeur til vitundar gefiö,’yfeur til leifebein-
i) Sjá hér afe framan 638.—641. bls.