Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 678
670
UM GUFOSKIPSFERÐIK.
1863. Athugaseradir:
1. Skipií) fer aldreigl fyrri á stah , en þá daga, sem ah ofan er
greint.
2. Póstbréfin frá Islandi til Iíaupmannahafnar verha ah vera svo
snerama tilbúin, aí) þau verhi send á stafe rir Reykjavík þá daga,
sem ah ofan er til tekií).
3. Flutningur þeirra bréfa, sem kynnu verba send meí) gufu-póst-
skipinu á ferh þess frá Reykjavík til Liverpool, er stjórninni
óvibkomandi
13. febrúarm. 7. Bréf lcirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi, um prestvígslu manna, sem eigi
eru orðnir fullmyndugir.
Meb bréfi 25. nóvembermánabar í'. á. sendub þér, herra
stiptamtmabur, og þér, háæruverbugi herra, stjórnarrábinu bænar-
skrá frá Eyólfi Jónssyni, kandídat frá prestaskólanum í Reykja-
vík, um aldursleyfi til ab mega prestvígjast og fá embætti í hinni
andlegu stétt jafnskjótt og hann væri orbinn 22 ára ab aldri, en
þá er hann sótti um þetta hafbi hann einn um tvítugt; gátub
þér þess, ab þér reyndar ekki gætub mælt fram meb, ab bænar-
skránni væri áheyrzla veitt, ab því leyti sem farib er fram á í
henni, ab leyfi þetta verbi veitt beibandanum undir eins og hann
er orbinn 22 ára gamall, en á hinn bóginn stungub þér upp á,
ab sökum þess, hve sérstaklega hagar til, verbi stiptamtmanninum
yfir Islandi veitt almennt vald til ab veita kandídötum frá presta-
skólanum, eptir samkomulagi vib biskupint), aldursleyfi til ab verba
prestar á íslandi, þegar þeir ab minnsta kosti eru orbnir 23 ára
ab aldri, og þeir ab öbru leyti hafa sýnt þab meb lærdómspróf-
urn þeim, er þeir hafa gengib undir, og öbru háttalagi sínu, ab
þeir séu hæfir til ab takast prestsembætti á hendur.
í þessu efni skal ybur til vitundar gefib, ybur til leibbein-
ingar og til þess þér kunngjörib þab, ab aldursleyfi þab, sem
Eyólfur Jónsson hefir um sótt, verbur eigi veitt, og ab stjórnar-
rábinu ekki þykir næg ástæba til ab bera fram fyrir konung
þegnlega uppástungu um, ab stiptamtmanni sé veitt almennt vald,
svo sem ab ofan er getib, til ab leysa menn frá bobi laganna