Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 680
672
UM HEGNING.
1803, y, Brcf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
íe. febrúarm. vesturumdæminu, um hegning Gísla Jónssonar á
Saurum.
Eptir þvi, sem stiptamtma&urinn yfir íslandi liefir skýrt
dómsmálastjdrninni frá, hefir Gisli bóndi Jónsson á Saurum 13.
nóvembermánabar f. á. komife til bæjarfógetans í Eeykjavik til
afe afplána mefe vatns og braufes fangelsi í þrisvar sinnum 5 daga,
samkvæmt konungsúrskurfei 26. júlim. 1861, hegning þá, 15 vand-
arhögg, er honum var dæmd mefe hæstaréttardómi 23. júnimán.
1859. En j)á er hann var búinn afe vera 5 daga í fangelsinu
varfe hann svo veikur, afe bæjarfógetinn fór fram á þafe vife stipt-
amtmann, afe hegningunni yrfei breytt í slikt fangelsi, þar sem
veittur er vanalegur bandingja-matur, en þarefe landlæknirinn,
Hjaltalín jústizráfe, fullyrti, afe hann eigi heldur væri fær um afe
þola þessa hegning, er hann heffei innvortis veikindi, er gjörfeu
afe verkum, afe hann eigi þyldi kyrrsetur um lengri tíma í fang-
elsinu í Eeykjavik, þá var hann laus látinn, og hefir hann sífean
sent stiptamtmanni, en hann aptur stjórnarráfeinu, þegnlega bæn-
arskrá til konungs um, afe þafe, sem hann átti eptir afe þola af
vatns- og braufes hegningunni, verfei honum upp gefife, efeur því
afe minnsta kosti breytt í hæfilegar fébætur.
þarefe ætla má, afe Gísli bafi haldife heim til átthaga sinna
i Dala sýslu, þá er hann var laus látinn úr varfehaldinu, kunn-
gjörir dómsmálastjórnin yfeur þannig hvafe gjörzt hefir í málinu,
og skorar jafnframt á yfeur afe láta hlutafeeiganda vita, afe bænar-
skrá hans verfei eigi áheyrzla veitt, og afe senda hingafe afe 6
mánufeum lifenum skýrslu um heilsufar hans, og um þafe, hvort
hann þá afe yfear áliti muni fær um afe fara á ný til Eeykja-
víkur til afe þola þafe, sem hann átti eptir af hegningunni'.
i) Sama dag var stiptamtmanninum yfir Islandi ritafe um )nálefni
þetta; og er j>ar mefeal annars svo afe orfei kvefeife: „....mefe þvi læknis-
skýrteini Hjaltalins jústizráfes er samife í almennum orfeatiltækjum og
beifeandinn i bænarskrá sinni befir sagt, afe embættbmafeur þessi hafi á
degi hverjum komife til sin í fangelsife og fyrirskipafe sér læknislyf, þá
erufe þér befenir afe útvega og senda hingafe skýrslu Hjaltalíns justizráfes