Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 682
674
UM BÓKAKAUP.
1863. fjárlögum yfirstandandi árs, 9. gr. G. c, er ætlaö til óvissra
19. febrúarm. gjalda handa íslandi, megi verja 120 rdl. til styrks til a& fá
handa bókhlö&u prestaskólans safn þafe af ritum allra griskra og
latínskra kirkjufe&ra, er Abbé Migne í Parísarborg hefir út gefib,
og um er rætt í bænarskránni.
Um leib og þetta er kunngjört ybur, herra stiptamtmafeur,
og yí>ur, háæruverímgi herra, y&ur til leibbeiningar, og til þess
þér kunngjörib þa& bei&andanum, erub þér befcnir a& hafa gætur
á, a& sí&ar ver&i gjörfc regluleg skil fyrir því, a& fé þessu hafi
verib rétt varib, en íandfógetanum á íslandi hefir í dag verib
bo&ib a& grei&a þab úr jar&abókarsjó&num.
19. febrúarm. 12. Bréf kirkju - og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi, uin messugjörð í Viðey.
1 bænarskrá, er hingab kom me& bréfi y&ar, herra stiptamt-
ma&ur, og y&ar, háæruver&ugi herra, 19. ágústmána&ar f. á., hefir
eigandi Vi&eyjar 0. M. Stephensen, sekreteri, sótt um, a& ey
þessi, sem me& konungsúrskur&i 4. septemberm. 1847 var lögb
undir Mosfells og Gufunes prestakall, og skyldi presturinn í
brau&i þessu 10. hvern sunnudag halda messugjörfc í bænhús-
inu í Vi&ey, nú ver&i á sama hátt lög& undir Reykjavíkur braub,
sem hún fyrrum heyr&i undir, og á&ur greindum konungsúr-
skur&i breytt samkvæmt því.
í þessu efni skal y&ur kunngjört y&ur til lei&beiningar og til
þess þér auglýsib þab, a& me& því sú a&alástæ&a, er olli því, a&
Vi&ey var skilin frá Reykjavíkur brau&i og lög& undir Mosfells
braufc, en sú ástæ&a var, a& ekki mátti ver&a messufall í Reykja-
víkur dómkirkju, ekki einungis er enn fyrir hendi, heldur er
jafnvel þýfcingarmeiri en á&ur, er fólkstalan hefir aukizt í Reykja-
víkur sókn, og rnenn nú um langan tíma hafa vanizt því, ab
messafc sé á hverjum helgidegi í dómkirkjunni, þá ver&ur þa&,
sem um var sótt, eigi veitt.