Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 685
UM ÁRGJAUD AF BRACÐUM.
G77
16. Bréf kirkjn- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir- ,
valdanna á Islanili, um árgjald af branðnm til 2S-
styrks handa nppgjafaprestum og prestaekkjum.
Eptir ab málefnib um árgjald af brauíium á íslandi til
fátækra uppgjafapresta og prestaekkna þar, og um löggilding
brau&amats |)ess, er til búiö var árife 1853, um hreinar tekjur
af braufeum þessum, haffei verife lagt fyrir synódus í Reykja-
vík árin 1860 og 1861 og nefnd nokkur, er synódus haffei
skipafe í málife bife fyrra árife, haífei sagt um þafe álit sitt, hafife
þér, herra stiptamtmafeur, og þér, háæruverfeugi herra, sent
hingafe álitsskjal þetta, ásamt eptirriti af gjörfeabók synódusar
1861, þar sem skýrt er frá umræfeunum um málife á synódus
þafe ár; og um leife og þér á ný hafife lýst yfir áliti yfear um
málife, hafife þér í bréfi 4. októberm. f. á. gjört þær uppá-
stungur, er nú skal greina:
1. afe branfeamatsgjörfein frá 1853 mefe þeim breytingum, er
synódus hefir fallizt á, verfei héreptir lögö til grundvallar
fyrir upphæfe árgjalds þess', er greifea ber af braufeunum,
þó mefe því skilyrfei, afe stiptsyfirvöldunum verfei gjört afe
skyldu afe bera málife fyrst undir álit synddusar og síðan
undir stjórnina, þegar svo her vife, afe eitthvert braufe
vesnar til muna, til þess afe því þá verfei skipafe í réttan
fiokk;
2. afe farife verfei afe á sama hátt og afe undanförnu um eptir-
laun uppgjafapresta af braufeinu, og einnig um eptirlaun
prestaekkna af braufeinu, þó mefe þeim mismun, aö eptir-
mafeurinn skuli borga þann hluta af hinum föstu tekjum,
sem uppgjafaprestum og prestaekkjum her, eptir hvers árs
verfelagsskrá, aö því leyti sem gjaldife eigi er greitt í land-
aurum, og fái ekkjurnar Vs, Vio og V12 hluta af tekjum
braufeanna, eptir því í hverjum flokki braufeiö er;
3. afe hvorki ágófeinn af prestssetrinu efeur þeirri jörfe, sem
presti er fengin til ábúfear, né heldur borgun fyrir prests-
verk (ministerialia) skuli mefetalið, þá er ákvefea skal eptir-
laun presta og prestaekkna af braufeinu.
1863.
febrúarm.
47