Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 687
UM ÁUGJALD AF KRAUÐUM.
679
braubin í 2. og 3. flokki, en á eptir skuli fengin stabfesting 1863.
konungs upp á veitinguna og braubin í 4. flokki veiti stipts- 28. febrúarm.
yfirvöldin án slíkrar stabfestingar. þó er ef til vill bagfelldara
ab skipta braubunum abeins í ])rjá flokka, þannig: 1. abal-
braub, 2. mebalbraub og 3. fátæk braub, og skipta aptur öbrum
flokki í tvær deildir, og ætti þá ab vera í hinni fyrri deildinni
braub meb 500—700 rdl. tekjum, en í hinni síbari braub
meb 350—500 rdl. tekjum.
Hvab snertir eptirlaun prestanna, þá eru þau nú reyndar
nokkub af handa hófi, meb því þau eru ákvebin eptir álitum;
en þareb þér, herra stiptamtmabur, og þér, háæruverbugi herra,
hafib lýst yfir því áliti, ab abferb sú, sem nú er vib höfb í
þessu efni, eigi vel vib á Islandi, þá þykir stjórnarrábinu ekki
vera ástæba til nú sem stendur ab stinga upp á breyting á
þessu; samt sem ábur hefbi stjórnarrábib æskt þess, ab útvegab
hefbi verib, svo sem tilefni var til eptir bréfi þess 14. októberm.
1859, álit synódusar um þetta atribi, sem er mikils umvarb-
andi fyrir prestastéttina á íslandi.
Einnig virbist mega fallast á ákvarbanir þær, sem stipts-
yfirvöldin eptir tillögum synódusar hafa stungib upp á um
eptirlaun prestaekkna, og ber þess ab geta, ab svo er án efa
til ætlazt, ab ákvarbanir þær, sem eru í konungsbréfi 5. júním.
1750 um ábúbarjarbir prestaekkna, standi óbreyttar. En þab
virbist réttast, ab ákvarbanir um þetta efni sé teknar í frum-
varpib um eptirlaun prestaekkna.
þar sem þér nú, herra stiptamtmabur, og þér, háæruverbugi
herra, hafib látib í Ijósi þab álit, ab skipa megi fyrir um öll
þau atribi, er þetta málefnj snerta, sem umbobsleg málefni,
þá getur stjórnarrábib ekki fallizt á þessa skobun. Hvab þannig
árgjaldib af braubunum snertir, þá er athugavert, ab í
bréfi stiptsyfirvaldanna 19. febrúarm. 1859 er beina leib stungib
upp á, ab árgjaldib eptir hinni nýju braubamatsgjörö skyldi
komast á smátt og smátt eptir því, sem brauöin losnubu, og
sú skobun kemur einnig fram í áliti nefndar þeirrar um málib,
sem ab ofan er getib um , ab synódus hafi skipaö árib 1860,
en þar á rnóti lúta áburgreindar uppástungur yöar ab því, ab
47*