Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 688
680
UM ÁRGJALD AF BRAUÐUM.
1863. braubamatsgjörbin fra 1853 skuli upp frá þessu lögb til
28. febrúarm. grundvallar fyrir árgjaldi því, er greií)a ber af braubunum
m. m., og sýnist meb því vera til ætlnzt, ab árgjaldinu sé
jafnab á braubin eptir hinni nýju braubamatsgjörb upp frá
þeim tíma, ab sú braubamatsgjörb hafi öblazt konunglega stab-
festing. þetta virbist og vera ákjósanlegast, meb því afar brýn
naubsyn ber til, ab bætt verbi kjör uppgjafapresta þeirra og
prestaekkna, sern nú eru; en þetta mundi baka prestum þeim,
sem nú eru í braubunum, töluverb útgjöld, sem þeir
ab undanförnu annabhvort hafa ab öllu leyti verib lausir vib,
ebur ab minnsta kosti hafa verib |)eim miklu léttbærari, en
slíkur byrbarauki verbur eigi lagbur þeim á herbar nema meb
lögum.
Um ákvarbanirnar um eptirlaun presta og prestaekkna,
þá hafib þér, herra stiptamtmabur, og þér, háæruverbugi herra,
getib þess, ab þær framvegis verbi byggbar á sama grundvelli,
sem ab undanförnu; en ab undanförnu hafa eptirlaun presta
verib ákvebin eptir reglunum í norsku lögum, 2. bók, 14. kap.,
1. art., og prestaekkna eptir konungsbréfi 5. júním. 1750, á
þann hátt, ab lagt er til eptirlauna ]/s af tekjum abalbrauba,
Vio af betri mebalbraubum, og '/i- af mebalbraubum; og ab
abalatribib sé abeins ab ákveba ab eptirlaunin, reiknub sam-
kvæmt þessum frutnreglum, verbi borgub á rettari hátt og
svo, ab betur eigi vib eptir því, sem ástatt er á þessurn tímum;
á þetta einkum vib um prestaekkjurnar, er þeirra hluti af
tekjunum nú verbur greiddur þeim eptir hinni nýju brauba-
matsgjörb eptir hvers árs verblagsskrá, í stab þess, ab hann
ab undanförnu hefir verib greiddur þeim eptir hinni gömlu
braubamatsgjörb og meb þeirri peningaupphæb, er svarab hefir
til Vs, Vio og Via af tekjunum. þér herra stiptamtmabur, og
þér, háæruverbugi herra, hafib því álitib óþarft ab búa til, svo
sem stjórnarrábib hafbi bobib ybur, nýjar ákvarbanir um eptir-
laun, ebur abrar en þær, sem nú eru í gildi, meb því farib
verbi eptir hinum eldri ákvörbunum, meb þeim breytingum, er
hafa hlotib ab verba á meb hinu nýja fyrirkomulagi, og hafib
þér fyrir þá sök eigi borib þetta atribi undir álit synódusar.