Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 689
UM ÁUÖJALD AF BBAUÐUM.
681
En stjórnarrá&i& getur eigi fallizt á þessa sko&un. 1863.
Stjórnarrá&ií) getur ekki betur séb, en a& uppástunga yfcar, 28. febrúarm.
herra stiptamtma&ur, og y&ar, háæruver&ugi herra, um eptir-
laun prestaekkna framvegis, hafi í för me& sér svo verulega
og yfirgripsmikla breyting á því, sem nú á sér sta&, a& henni
ekki ver&i á komi& og eigi beri a& koma henni á nema lög-
gjöfin eigi hlutdeild í því, smbr. tilsk. 31. maí 1855, 12. gr.
A& vísu helzt eins og á&ur skipting brau&anna í a&albrau&,
betri me&albrau& og me&albrau&, eu me& þeim mismun, a&
a&albrau&in, sem á&ur gátu veri& 100 rdl. brau&, eru nú metin
til 700 ríkisdala a& minnsta kosti, betri me&albrau&, sem á&ur
voru frá 60—100 rdl., eru nú metin 500 — 700 rdl. og me&al-
brau&in, sem á&ur voru 50—60 rdl., eiga nú aö vera 350—
500 rdl., þar sem þó prestaekkjunum er ákvebinn sami hluti af
tekjunum, og hin breytingin, sem þér hafi& stungib upp á; er
nálega eins mikilsverö, en hún er sú, a& eptirlaunin skuli
borgub í skileyri e&ur me& peningum eptir ver&lagsskrá, í sta&
þess, a& þau hafa á&ur veri& borgu& { peningum. A& því er
snertir eptirlaun prestanna, þá ver&ur breytingin minni, en þó
því a& eins, a& eptirlaun þeirra hafi á&ur veriö borguö þeim í
skileyri, en^ um þa& vantar eindregna skýrslu.
Eptir því, sem nú hefir sagt veriö, ver&ur stjórnarrá&i& því
a& álita, a& skipa eigi fyrir meö lögum um gjörvallt málefni
þetta, sem hefir verulega og yfirgripsmikla þý&ing fyrir presta-
stéttina á íslandi, og ber a& hafa í því lagabo&i ekki a&eins
ákvar&anir um eptirlauu presta og prestaekkna, heldur og um
árgjald af brau&unum til fátækra uppgjafapresta og prestaekkna;
einnig ættu í því a& vera reglur um, hvernig veita ætti brau&in,
me& því ákvar&auir þær, sem nú eru um þa& í konungsbréfi 10.
maím. 1737, 29. janúarm. 1740 og 2. desemberm. 1791, ver&a
a& breytast þegar hin nýja brau&amatsgjörö fær gildi; skorar
því stjórnarrá&i& á y&ur, herra stiptamtma&ur, og y&ur, háæru-
ver&ugi herra, um a& semja lagafrumvarp þess efnis, sem nú
hefir sagt veriö, og byggja þa& á á&urgreindum uppástungum
y&ar og athugasemdum þeim, er stjórnarrá&i& hefir vi& þær