Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 696
688
UM FKAMFÆBSLUHREPP.
1863. fa&ir hennar var sveitlægur þegar hann dó, þareS hvorki fabir
10. marzm. stjúpföbur hennar, sem hún var í fóstri hjá, né stjúpfafeir hennar
sjálfur, sáu sér lengur fært aB veita henni forsorgun; en í
greindum úrskurbi amtsins er svo álitib, ab hún öblist fram-
færslurétt þar sem mófeir hennar varfe sveitlæg, þá er hún
giptist í annafe sinn.
í þessu efni skal yfeur kunngjört, yfeur til leifebeiningar,
og til þess þér birtife þafe, afe þarefe ofangreind Jónína Jóns-
dóttir var yngri en 16 vetra afe aldri, þá er amtife lagfei
úrskurfe á málife, og bæfei mófeir hennar og stjíípi voru á
lífi, þá eru úrslit máls þessa eigi undir því komin, hvar hún
sé sveitlæg, heldur verfeur afe álíta styrk þann, sem veittur
hefir verife henni til framfæris, eins og hann heffei verife veittur
foreldrum hennar, og þarefe enginn ágreiningur er um, afe þau
eru sveitlæg í Barfeastrandar hrepp, getur sú sveit ekki átt til-
kall til endurgjalds frá Flateyjar hrepp fyrir fé þafe, sem varife
var henni til uppeldis þangafe til hún varfe 16 vetra gömul.
io. marzm. 24. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um Iögregluþjón í Gullbringu sýslu-
í skjali nokkru, er hingafe barst mefe bréfi yfear, herra
stiptamtmafeur, dagsettu 13. nóvemberm. f. á., hefir Clausen
sýslumafeur í Gullbringu- og Kjósarsýslu farife þess á leit, afe
veitt verfei úr jafnafearsjófei amtsins efeur einhverjum öferum sjófei
svo mikife fé, er þurfi til afe fá einn lögregluþjón, er ætti afe
búa í Hafnarfirfei og vera skyldur afe fara mefe sýslumanni í
lögregluerindum hans, hvenær sem honum þætti slíkt naufesyn-
legt. Um leife og þér sendufe bingafe skjal þetta, hafife þér,
herra stiptamtmafeur, getife þess, afe þér afe vísu álítife hagfellt,
afe þetta geti komizt á, en afe þafe muni kosta 200 rdl. á ári,
og afe fé þetta hvorki geti orfeife greitt úr dómsmálasjófenum,
né heldur úr jafnafearsjófei sufeurumdæmisins; og mefe því yfeur
eigi heldur virtist afe þér geta lagt þafe til, afe þafe verfei greitt
úr ríkissjófenum, þá hafife þér, um leife og þér skutufe málinu