Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 697
um lögkegluÞjón í gullbringu sýslu. 689
undir úrskurb stjórnarrábsins, stungib upp á, ab rábife verbi úr 1863.
jiessu á |)ann hátt, ab lögregluþjónunum i Reykjavík , sem nú 10. marzm
eru lirír, verbi fækkab um einn, svo ab þeir verbi tveir eins og
þeir ábur voru, og ab jiribi jijónninn sé eptir látinn sýslumann-
inum í Gullbringu- og Kjósar sýslu, og skuli eins og ab und-
anförnu greidd úr jafnabarsjóbi amtsins launin handa þessum
jijóni, sem ekki hafi verib skipabur fyrri en nú á síbustu árum,
af j)ví menn þá hafi búizt vib, ab verzlunarfrelsib mundi gjöra
naubsynlegt ab auka lögreglustjórnina í Reykjavik, en sú raun
hafi ekki enn á orbib.
Ut af þessu skal ybur kunngjört, ybur til leibbeiningar og
til þess þér birtib þab Clausen sýslumanni, ab eins og launin
handa lögreglujijóni í Hafnarfirbi hvorki verba greidd úr dóms-
málasjóbnum né úr ríkissjóbnum, þanpig virbist dómsmála-
1
stjórninni eigi heldur vib eiga, ab þau sé greidd úr jafnabar-
sjóbi suburumdæmisins, jafnvel j)ó sjóbur j)essi um leib yrbi
laus vib ab greiba jafnmikib fé fyrir þab, ab tekib yrbi af þribja
lögregluj)jónsembættib í Reykjavík, og ber þess ab geta, ab
óregla sú, sem sýslumaburinn nefnir, og fyrir þá sök óskar ab
fá lögregluj)jón, ekki stendur í sambandi vib verzlunarfrelsib,
svo sem sjá má af bréfi hans, og eiga því sér hér ekki stab
ástæbur þær, sem opib bréf 24. nóv. 1856 er byggt á, og
lagabob jietta veitir þess vegna enga heimild til ab leggja gjald
])etta á jafnabarsjóbinn. þar á móti verbur stjórnarrábib ab
benda ybur á, herra stiptamtmabur, ab íhuga, hvort ekki megi
gjöra rábstafanir til þess, ab gjöld þau, sem hér er um rætt,
sé greidd úr hlutabeiganda sveitarsjóbi.
25. Bréf dómsmálastjórnarinnar til sjóliðsstjórnarinnar, i6. marzm
um herskipsferð tii íslands og erindisbréf skipstjóra
m. m-
í bréfi dagsettu 7. |). m. hefir sjólibsstjórnin skýrt frá, ab
(iSt. Thomas’’, sem er briggskip, og Albeck, „kapitainlieutenant”,
ræbur fyrir, eigi ab fara á stab héban til fslands einhvern dag-