Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 698
690
UM IIERSKIPSFEKÐ.
1863. inn frá 20. til 25. þ. m. til þess að vera þar fyrst um sinn
16. marzm. fiskiveifeamönnum vorum til verndar og til ab halda á reglu
mebal útlendra fiskiskipa; getur sjólibsstjórnin þess, ab fyrir-
hugab sé ab setja skipstjóranum öldungis sömu reglur um,
hvernig hann eigi ab haga sér, og settar voru þá er briggskipib
uÖrnen” var sent til Islands árib 1859', en spyr dómsmála-
stjórnina um, hvort hún óski nokkurra breytinga í því efni.
*) Reglur þær, sem hér cr til vitnað, cru í bréfi sjtíliðsstjórnarinnar,
dags. 30. aprílm. 1859, til foringjans á skipinu „Örnen”, og er það
bréf þannig hljúðandi:
„Briggskipinu ,,Örnen” er ætlað að fara þetta árið til Islands, og
er aðaltilgangurinn sá mcð ferð þess, að það vcrndi fiskiveiðar Islend-
inga, og hafi gát á, að útlcnd fiskiskip brjtíti eigi Itig þau, cr gilda um
fiskivciðarnar við Island.^
Töluverður fjöldi úllelMra fiskiskipa, einkum frakkneskra, hefir
nú á síðari árum sótt fiskimiðin við Island og veitt þar Gsk fast upp-
undir ströndum landsins , til tjtíns fyrir liskiveiðar landsbúa, og eru
þó fiskiveiðarnar helzti atvinnuvegur þcirra. Til að koma í veg fyrir
slik lagabrot, hefir verið skorað á hlutaðeigandi stjórnendur í útlönd-
um að hlutast svo til, að skipum þeim, sem fara til fiskiveiða við
Island verði bannað að stunda fiskiveiðar nær ströndum landsins cn
hcimilað er í gildandi lögum. En ekki verður við því búizt, að slík
yfirlýsing m.uni hafa mikið upp á sig nema því að eins, að hún eigi að
styðjast við ráðstafanir frá Danmerkur hálfu til að ná tilganginum,
og þcss vegna hefir verið af ráðið að scnda til Islands briggskip það,
sem þér, herra kapitainlieulenant, eigið fyrir að ráða.
Eldri ákvarðanirnar um fiskivciðarnar við ísland banna útlcnd-
ingum að veiða skemmra undan landi en 4 milur, en þarcð það er
samkvæmara almennum hugmyndum um yfirráðin yfir sjtínum, að tak-
mörkin sé látin vera eina vanalega sjávarmílu frá yztu ey eður hólma,
sein eigi er yfirllotinn af sjtí, þá skuluð þér, herra kapitainlieutenant,
láta yður nægja mcð að heimla, að eigi sé farið yfir þessi takmörk,
en af þessu leiðir, að vitaskuld er, að útlcndum fiskiskipum ekki cr
leyfiiegt að fara inn á firði og fitía við landið til fiskiveiða.
I samhljúðan við þetta hafa og stjtírncndurnir í útlendum ríkjum
vcrið beðnir um að birta fiskiveiðamönnum það, sem þörf cr á um
þetta cfni, og hefir einnig verið skorað á þá að láta fiskiveiðamönnum
vcrða kunnugt, að ef þeir fari inn fyrir takmark það, scm fyr er
getið, megi þeir búast við, að með þá verði farið cptir nú gildandi til-
skipunum, cinkutn tilskipun 13. dag júnímán 1787.
Jiannig eigið þér, herra kapitainlieutcnanl, af fremsta mcgni að