Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 699
UM HERSKIPSFERÐ.
691
þessu leyfir dómsmúlastjórnin sér aíi svara á þá leife, aí)
ekki virbist vera ástæfea til ab breyta neinu í reglum þeim, er
nú voru nefndar; þó skal þess getib, aí) samkvæmt því, sem
hinu heibraba stjórnarráfei fórust orb í bréfum sínum frá 14.
styrkja yfirvöldin á Islandi í því, að halda við reglu meðal útlendra
fiskiskipa og sjálfir liafa gát á, að þau eigi fari innfyrir takmark
það, sem áður er uin rætt. jjegar útlend herskip eru viðstödd, sent
ciga að vernda skip frá þeirra löndum, þá ber yður að tala yður
saman við skipsforingjana á þeim herskipmn.
Fyrir afbrot mtíti banninu um Ðskiveiðar útlendinga ákvcður til-
skipun 13. dag júnímán. 1787 að leggja skuli hald á skip og gjöra
það upptækt, en ckki ber að beita ákvörðun þessari eins stranglega
og orðin hljóða. fiér skuluð fyrst í stað láta yður nægja með að
bægja burt hinum úllcndu fiskiskipuin, þegar þér hittið þau á því
sviði, þarsem þeim, eplir því sem að ofan er sagt, er bannað að
veiða, en leggja ekki hald á þau fyrri en sama skipið, eptir að því
hefir verið bægt burt, brýtur bannið af nýju; siðan skuluð þér ráðg-
ast um málið við stiptamlmanninn yfir Islandi eður hlutaðeigandi amt-
mann, áður en ákveðið sé fyrir fullt og fast, að fariS skuli mcð skipið
eptir boðum laganna. Ef nokkurt útlenl skip sýnir óhlýðni gegn
fyrirskipunum yðar, eður sýnir beinlinis mótþróa fyrir innan það tak-
mark, sem cptir áður sögju cr álitið að uinráðin yfir sjónum nái að,
svo ber einnig að lcggja hald á það, og eigið þér síðan að ráðgast
um við stiptamtmanninn yfirIslandi eður hlutaðeigandi amtmann, livað
frekara skuli gjöra.
jþarcð þér eigið að verða samtaka yfirvöldumiin á Islandi til þess
náðst geti sá tilgangur, sem ferð briggskipsins þangað hefir fyrir mark
og mið, þá bcr yður að leggjast á eitl í þessu efni með stiptamt-
manninum, og, einnig að því leyti færi gefst til þess, með hinum
amtmönnunum. Uin það, hvcrjar ráðstafanir gjöra skuli, á livcrja
staði þér komið og svo frv., þá skuluð þér cinkum fara að ráðum
stiptamlmannsins, en þd hefir hann eígi einbættisvald yfir yður.
Eptir því, sem dömsmálastjórnin hefir frá skýrt, er eptirlitið
mcð fiskiveiðunum mest áríðandi fyrir vcsturuindæmið á Islandi; þér
sltuluð þvi fyrst fara á briggskipinu þangað, en koma við í Reykjavik
á leiðinni, til að taka ráð yðar saman við stiptamlmanninn.
Jjarcð útlend skip við Grænlands strendur cinnig hafa brotið móti
ákvörðunum þeim, sem gilda um viðskipli manna við það land, þykir
mjög ákjósanlegt að láta sjá hið danska herskipafiagg við Grænland
norðurundir Disco, og óskar stjdrnarráðið því, að briggskipið l(Örnen”
fari norður í Davíðssund í þcssum tilgangi. En eins og áður er sagt
er aðaltilganguriun að vernda fiskiveiðar Islendinga, og ber því aðeins
1863.
16- marzm.