Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 700
692
UM HERSKIPSFERÐ.
1863. febrúarm.' og 81. marzm. 1S602, var alþingi í konunglegri ang-
16. marzm. lýsing 1. júním. 1861 tilkynnt, ab annazt mundi verba um,
ab þegar þess verbur æskt verbi á dönskum herskipum, sem
send verba til íslands í áburgreindum tilgangi, veitt vibtaka
hæfilega mörgum lslendingum til ab læra sjómennsku, og bibur
því dómsmálastjórnin hina heibrubu sjdiibsstjórn ab segja skip-
stjóranum á St. Thomas svo fyrir um þetta, sem þörf er á;
gjörir dómsmálastjórnin ráb fyrir, ab þetta fáist meb þeim kost-
að fara norður í Davíðssund svo framarlega sem það verður gjört að
skaðlausu fyrir aðaltilganginn; cn á ferðinni þar norðurcptir rnundi
skipið þurfa að vcra 4—6 vikur fjærverandi frá Islandi; skuluð þér,
herra kapitainlieutenant, bcra yðar saman um þetta við stiptamtmann-
inn yfir Islandi, áður en þér afráðið fyrir fullt og fast, hvort þér farið
norður í Davíðssund.
Stjðrnarráðið heldur, að hægast muni að koina við ferðinni til
Grænlands, ef þér farið á stað frá íslandi í síðari hluta júnímánaðar,
og æltuð þér þá að hvcrfa aptur til Islands frá Grænlandi; en yður
skal falið á hendur að afráða, hvað þér gjörið í þessu efni, þcgar þér
eruð búnir að ráðgast um það við stiptamtmanninn yfir íslandi. Ann-
ars er það vitaskuld, að þér á bezta hátt aðstoðið yfirvöldin á íslandi
og Grænlandi, ávallt þcgar þörf þyltir á liðveizltt yðar.”
x) í þessu bréfi segir svo:..........^Sljórnarráðið vill mjög fúslega
styrkja til þess, að íslendingum verði kennd sjdmennska, og virðist að
nokkru leyli mega ná þessum tilgangi með koslnaðarlitlu móti, ef
hæfilega mörgum Islendingum væri leyft að vera á herskipunum, þegar
þau verða aptur send til Islands”. . . .
J) I þessu bréfi segir svo: . . . „Um það að Islendingum verði
kennd sjómennska, þá er ckkert þvi lil fyrirslöðu, að hæiilega inarg-
ir Islendingar verði teknir á herskip það, sem sjúforingjacfnin eru á,
þegar það nú í vor kemur til Islands, og að þeir fari aptur tilbaka
með skipinu, ef hin heiðraða dómsmálastjórn æskir þess, að það
cnn á ný í haust komi við á Islandi, en að öðrum kosti mætti senda
þá með einhverri annari ferð. Kostnaðurinn við þetta gctur ckki orðið
mikill, en þareð upphæð fjár þess, scm ætlað cr lil útbúnings skips-
ins, cr öldungis fast ákveðin, verður þó að binda þetta þcim skilmála,
að sjóliðsstjórnin fái koslnaðinn endurgoldinn. Ef dómsmálastjórnin
skyldi fallast á þetta, vonast sjóliðsstjórnin eptir að fá visbending þar
um, og getur þess, að gjöra má ráð fyrir, að borgunin fyrir hvern Is-
lending, sem á skipinu yrði, muni verða 14 rd. 21 sk. um mánuðinn,
þegar þeir ætti að fá kaup sem vanir sjómenn”............