Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 701
UM HERSIUPSFEUÐ.
693
um, sem um er rætt í sí&ast nefndu bréfi á þann hátt, ab dóms-
múlastjórnin hlntist til um, ab kostnaburinn, hér um bil 14 rd.
24 sk. á mánubi fyrir hvern mann, verbi aptur endurgoldinn
sjóli&sstjórninni.
A& síbustu skal vi& bætt, a& stiptamtmauninum og amt-
mönnunum á Islandi hefir í dag verib boíúö ab veita Albeck,
kapitainlieutenant, alla þá abstob, sem þeir geta í té látib,
meban hann er vib ísland.
26. Opið bréf, um spítalahlutina á Vestmannaeyjum.
Dómsmálastjórnin hefir allraþegnsamlegast borib undir kon-
ung álitsskjal alþingis þess, er haldib var árib 1861, um spítala-
hlutina í Vestmannaeyjum í suburumdæminu á Islandi, og
hefir hans hátign þóknazt 13. dag þ. m, allramildilegast ab
ákvarba, ab spítalahlutirnir á eyjum þessum, bæbi af fugli og
fiski, skuli frá 1. degi janúarmánabar 1865 renna inn í sjób
þann, er stofnabur var meb konungsúrsktirbi 12. ágústmánabar
1848 til umbóta á læknaskipuninni á íslandi, en ab hinsvegar
skuli frá sama tíma fyrst um sinn 30 rd. á ári greiddir úr sjóbi
þessum til launa handa yfirsetukonu á Vestmannaeyjum.
þetta birtist öllum, sem hlut eiga ab máli, til eptirbreytni.
I dómsmála8tjórninni, 24. dag marzmánabar 1863.
Arib 1857 kom frá alþingi uppástunga um, ab ákvörbun
sú í konungsbréfi 20. d. febrúarm. 1750, ab Vestmannaey-
ingar megi einir njóta spítalahluta þeirra, er þar falla af fiski
og fugli, handa fátækum þar á eyjunum, sé úr lögum tekin,
en hlutir þessir gjaldist í hinn almenna læknasjób, er stofnabur
er meb konungsúrskurbi 12. d. ágústm. 1848. Urn uppástungu
])essa var leitab álits hlutabeigandi embættismanna á íslandi og
álit þeirra siban kunngjört alþingi 1861, samkvæmt konungs-
úrskurbi 1. d. júním. s. á., og skorab á þingib ab segja álit
sitt um málib.
í álitsskjali alþingis, dagsettu 3. ágústm. 1861, er stungib
uppá: „ab hospítalshlutirnir á Vestmannaeyjum, bæbi af fiski
48
1863.
16. marzm
24. marzm