Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 702
U.M SPÍTALAHLUTt.
Ö9i
og fugli, renni frá 1. degi janúarm. 1865 inní hinn almenna
læknasjóö, er stipta&ur er raei) konungsúrskur&i af 12. ágúst
1848, en aö konungsúrskur&ur af 20. febrúar 1750, vi&víkjandi
jiessum hlutum, verbi úr lögum numinn".
Sem ástæbur fyrir j)essari uppástungu sinni tilfærbi |)ingib,
aíi Vestmannaeyingar séu nú, aí) þvi er rábstafanir um lækna-
hjálp snertir, miklu betur staddir en íbúar annara hcraba á Is-
landi, er þcir hafa lækni fyrir sig; afe |)ab leibi af þessu, ab
Vestmaunaeyjar, ab því er læknahjálp snertir, kosti hib opin-
bera, ab réttu hlutfalli eptir fólkstölu, miklu meira en nokkur
annar hluti Islands, og hyggur þingib |)ví, ab Vestmannaeyingar
ekki geti haft neina sanngirniskröfu til sérstaklegrar undanþágu
frá ab leggja fram spitalahlutina, sem lögbobnir eru á öllu
landinu; ab j)arsem hlutabeigandi embættismenn telji þab sem
ástæbu til ab spítalahlutir þessir eigi ab renna inn í fátækra-
sjób Vestmannaeyja, ab yfirsetukonu eyjanna séu borgabir í laun
30 rdl. á ári úr sjóbi j)essum, þá virtist þinginu ekki, ab sú
yfirsetukona ætti ab hafa þau réttindi fram yfir allar abrar
yfirsetukonur á íslandi, sem abeins fá mjög litla þóknun af
opinberu fé, ab hún ein fái laun af spítalahlutum, er falla á
eyjum þessum, ekki abeins af skipum eyjarmanna, heldur og
af skipum ltangæinga, er þar sækja sjó; ab j)ingib þar ab auki
verbi ab álíta, ab efnahagur Vestmannaeyinga, sem sveitar ebur
fátækrafélags, sé í góbu hlutfalli vib alla abra sjávarhreppa á
Suburlandi, meb j)ví þeir hafi veibistöbu eins góba og ílestir
þeirra, og þartil fuglafang mikib, sem hinir ekki hafa, og eigi
enn fremur álitlegt fé í sveitarsjóbi.
þó nú þingib af þeim ástæbum, er nú hafa verib taldar,
fyndi ekki tilefni til ab víkja frá |)eirri skobun, er þab kvab
upp á málinu 1857, féllst þab samt sem ábur á |)á uppástungu
nokkurra j)ingmanna, ab breyting ])essi yrbi ekki látin komast
á fyrri en ab 3 árum libnum, svo ab Vestmannae.yingum á þessu
tímabili gæfist lækifæri á ab gjöra þær rábstafanir vibvíkjandi
sveitastjórn sinni, er þeim þætti bezt henta og gjörbi þeim
breytinguna síbur tilfinnanlega.
í skýrslu þeirri, er konungsfulltrúi sendi meb álitsskjali al-