Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 703
I'M SPÍTALAHLUTI.
G9Ó
þingis, lét hann í Ijósi þat) álit sitt, að því ab vísu ckki verbi
neitab, ah uppástunga alþingis eigi ab stybjast viS formlegan
rétt, en ab nokkub öbruvísi sé þó ústatt á Vestmannaeyjum en
í öbrum hérubum landsins, og svo hyggur hann ab tilfæra
mætti ýmsar sanngirnisástæbur fyrir því, ab fátækrasjóbur eyj-
anna fái ab halda spítalahlutunum. t. a. m. ab sökum þess hvab
eyjarnar eru afskekktar og eyjarbúum því optlega, einkum á
vetrum, eru fyrirmunabar allar samgöngur vib meginland,
eiga þeir ekki annars kost en ab sjá fyrir sér sjálfir og geta
eigi leitab libs hjá öbrum; ab fiskiveibi og fuglaveibi sé nálega
hinir einustu atvinnuvegir eyjarbúa, og sé hinn fyrtaldi atvinnu-
vegur mjög stopull og hinn síbari mjög hættulegur, og verbi
mönnum einatt ab fjörtjóni; ab eyjarbúar af þessum orsökum
séu mjög fátækir, og ab sveitarþyngsli hafi mjög vaxib nú á
síbari árunum, vegna þess fiskiafli hafi brugbizt; ab tekjurnar
af spítalahlutum, sem megi meta 60—70 rdl. virbi á ári, sé
mikill styrkur til uppeldis þurfamönnum á eyjunum, og ab
missir þessa styrks yrbi mjög tilfinnaulegur fyrir sveitarsjóbinn,
þarsem fé þetta aptur á hinn bóginn ab tiltölu munabi lækna-
sjóbinn mjög litlu; ab þab sé sérstaklegt fyrir eyjar þessar, en
óumflýjanlegt eptir því, sem þar er ástatt, ab af andvirbi
spítalahlutanna séu borgabir 30 rdl. á ári í laun handa yfirsetu-
konu, en staba hennar sé mjög áríbandi vegna hinnar einkenni-
legu barnaveiki (ginklofa), sem er á eyjunum, verbi hún ab
hafa lært í Kaupmannahöfn og vera kunn ab dugnabi; en ab
á hinn bóginn verbi varla vib því búizt, ab eyjarbúar geti borgab
laun yfirsetukonunnar ásamt öbrum gjöldum sínum, en þab sé
óumflýjanlegt, ab Iaun þessi séu borgub, því ekki megi án yfir-
setukonunnar vera, en hún verbi ófáanleg nema laun þau, sem
hér er um rætt, fylgi stöbu hennar.
þó nú konungsfulltrúa þannig virtust kröptugar ástæbur
mæla fram meb því, ab Vestmannaeyjar fengju ab halda spítala-
hlutunum, vildi hann þó eigi, gagnvart uppástungu alþingis,
fullyrba, ab ástæbur þessar væru yfirgnæfandi.
Dómsmálastjórninni virtist ástæba til, svo sem alþingi hafbi
stungib upp á, ab breyta því fyrirkomulagi, sem konungsbréf
4S*
1863.