Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 704
(59(5
UM SPÍTALAHLUTI.'
1863. 20. febrúarm. 1750 hefir sett um spítalahlutina á Vestmanna-
eyjum; var þaS i því efni tekib fram, ah þœr hinar serstaklegu
ákvarhanir, sem lögfeu spítalahlutina til sveitarsjóhsins á eyjuti-
um, hafi, eins og alþingi hafi vikib á, verib settar á þeim tíma,
þegar eyjar þessar, vegna þess hvah þær eru afskekktar, voru
enn ver farnar ab því, er læknahjálp snertir, en önnur hérub á
íslandi, en þar á móti sé nú hlutfalliö orbib gagnstætt eptir aB
búi& sé aB stofna læknisembætti þar á eyjunum. Vib þetta
bætist, aö þab er mjög ákjósanlegt, ab árlegar tekjur hins ís-
lenzka læknasjó&s geti aukizt, og þannig sjóburinn fengib meiri
efni til ab ná hinum mikils umvarbandi tilgangi sínum, en
hann er sá eptir konungsúrskurbi 12. ágústm. 18-18, ab bæta
læknaskipunina á íslandi. En eptir því, sem konungsfulltrúi
hefir frá skýrt, mundi þab, eins og nú er ástatt, verba ervitt
fyrir íbúa Vestmannaeyja ab greiba 30 rdl. á ári í laun handa
yfirsetukonu, þegar búi& væri a& svipta sveitarsjóbinn spítala-
hlutunum, og má þó álíta fjárútlát þessi naubsynleg, til þess menn
geti verib vissir urn ab fá duglega yfirsetukonu á eyjarnar;
þessvegna virtist dómsmálastjórninni vera ástæ&a til a& láta
grei&a fé þetta úr læknasjó&num þangabtil gjörb yrbi önnur
ákvörbun um þab efni. — Ab endingu ska) þess getib, ab
dómsmálastjórninni ekki virtist vera neitt því til fyrirstö&u, ab
breyting þessi kæmist á á þeim tíma, sem alþingi hafbi stungib
upp á.
20. apriim. 27. Bref dómsmálastjómarinnar til stiptamtuiannsins
yfir íslandi, um þóknun handa yfirsetukonu á Vest-
mannaeyjum fyrir aðstoð þá, er hún veitir hinum
sjúku.
Útaf bænarskrá þeirri, er hingab barst me& bréfi y&ar,
herra stiptamtmabur, 5. nóv. f. á., hefir dómsmálastjórnin,
eptir ab hún var búin a& skrifast á um þa& efni vib fjárstjórn-
ina, veitt Solveigu Markússen, yfirsetukonu á Vestmannaeyjum,
fyrst um sinn á me&an læknisembættib þar er óveitt, 10 ríkis-