Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 716
708
UM LAÚSAMENN 0G HÚSMENN.
öllum, sem skylda þessi héreptir ætti ab hvíla á, gefinn kostur
á ab fá sig undanþegna frá henni meb því aÖ leysa leyfisbréf.
En bæí)i er þab, a& sú ástæba, sem leiddi löggjafann tii aí>
leggja mönnum á herbar skyldu þessa (smbr. einkum tilsk.
19. febrúarm. 1783), en þab er umönnun löggjafans fyrir því,
ab bændur hef&u næga vinnukrapta til a& yrkja jarbir sínar,
sem einnig sést ab hefir veriib ástæba Reykjavíkurnefndarinnar
til ab halda ákvörbuninni, á ekki vib þegar rætt er um þá,
sem ekki eru almúgastéttar, eiukum þá, er fæddir eru í kaup-
stöbunum, og sem ab öllum jafnabi ekki alast upp vib land-
búnab, enda væri og sú ákvörbun. ab t. a. m. embættismanna
dætrum ebur kaupstababorgurum skuli skylt ab fara i vist
ebur leysa leyfisbréf þab, sem um er getib í 2. grein, svo
óeblileg og einnig óþörf takmörkun á mannlegu frelsi, ab ekki
þótti ástæba til ab setja slíka ákvörbun í frumvarp þab, er lagt
var fyrir alþingi; því þab virtist vera í augum uppi, ab þeim,
sem eptir stöbu sinni og uppeldi ekki verba taldir í vinnuhjúa-
stétt, væri naubugur einn kostur ab leysa ætíb leyfisbréf. þab
þótti því réttast, ab þeim, sem ab undanförnu hafa verib undan-
þegnir þeirri skyldu ab fara í vist, sé ekki meb nýju lagabobi
lögb nein skylda á herbar í þessu efni, en ab þab þar á móti
eigi ab vera augnamib lagabobsins, ab þeim, sem þessi skylda
liggur á, geti gefizt kostur á ab losast vib hana, og ab öbru
leyti beri ab skipa fyrir um málefni þetta á þann hátt, sem
betur á vib ásigkomulag þessara tíma.
Um 1. grein.
Grein þessi er meb nokkrum orbabreytingum samhljóba
1. grein í frumvarpi stjórnarinnar því, er lagt var fyrir alþingi,
og uppástungu alþingis u'm þá greiu.
Um 2 og 3. grein.
I frumvarpi stjórnarinnar var sett sú almenu regla, ab
menn þurfi ab vera 25 ára ab aldri til ab geta fengib leyfisbréf
til lausamennsku; en alþingi stakk upp á, ab aldurstakmark
þetta væri flutt til 30. aldursárs, án þess þó ab tilgreina neina
ástæbu fyrir þessari breytingu. Konungsfulltrúi hefir fastlega
mælt á móti þessari uppástungu þingsins og getib þess, ab þab