Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 717
UM LAUSAMENN OG HÚSMENN.
709
sé jafnvel nokkub hart, ab menn skuli verba a& bí&a þangaö
til þeir eru or&nir fullmyndugir eptir því, ab mega ab lögum
nota frjálslega krapta sína, og verba þá a& grei&a fyrir þa&
töluvert fé, sem hjú, er vistarskylda hvílir á, optlega ekki muni
geta úti láti&, þar sem menn þó í Danmörku njóta fulls frelsis
í þessu efni; en ]ró yr&i þetta enn ósanngjarnara og har&ara
fyrir menn, ef aldurstakmarkinu væri breytt samkvæmt uppá-
stungu alþingis. Konungsfulltrúi játar ab vísu, a& eptir hinu
sérstaklega ástandi á Islandi sé rétt a& sleppa ekki meb öllu
skyldu þeirri, sem nú hvílir á mönnum til a& fara í vist, og
a& þa& sé hagfellt, a& menn, me&an þeir eru ungir, verfei a&
fara í fasta vist, og á þann hátt geti vanizt vib reglusemi og
hlý&ni, og lært þau verk, sem þeir seinna meir þurfi á afe halda
a& kunna; en honum virtist eigi nau&synlegt a& fara svo langt,
sem alþingi vill, til a& ná þessum tilgangi; því þegar menn
hafi verib í vist í 10 ár, eins og gjört er ráb fyrir í frum-
varpinu, þá ver&i ekki móti því borife, a& menn hljóti a& hafa
fengib þann þroska og þá kunnáttu í sinni i&n, a& hættulaust
sé a& sleppa mönnum og láta þá sjálfa sjá rá& fyrir sér.
Dómsmálastjórni'n var& a& fallast á þetta álit konungsfull-
trúa. A& vísu gat þa& ekki dulizt fyrir henni, a& nokkurskonar
samband er milli þeirrar uppástungu þingsins, sem hér er um
rætt, og uppástungu þess um breyting á 6. grein í frumvarpi
stjórnarinnár, sem sí&ar mun getife ver&a, þarsem þingife me&
uppástungu sinni vib 6. grein haf&i breytt frumvarpinu í frjáls-
lega stefnu, en aptur á móti leitazt vi& a& fá jafnvægi móti
þessu mefe uppástungu sinni um a& flytja aldurstakmarkib áfram.
En þó ákvör&ununum í 6. gr. væri breytt eptir uppástungu
þingsins, þá yr&u þó þau bönd, sem eptir frumvarpinu héldu a&
atvinnufrelsi manna, svo mikil, a& næg ástæ&a virtist vera til
a& sleppa ekki aldurstakmarki því, sem er í frumvarpi stjórn-
arinnar.
Ákvör&unin í 1. tölul. í 3. gr. var í frumvarpinu a&eins
um ekkjumenn og ekkjur; en dómsmálastjórninni virtist eiga
a& gjöra hana fyllri me& því a& bæta vi& þessum or&um: uog
49