Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 720
712
UM LAUSAMENN OG HÚSMENN.
frumvarpi stjórnarinnar, því er lagt var fyrir alþingi, um leib
og skýrskotab var til þess , sem minni hluti Reykjavíkurnefnd-
arinnar haföi sagt um þetta atri&i, ab meb því hrepparnir ab
öllum jafnabi séu mjög gjarnir á a& bægja utanhreppsmönnum
frá ab setjast ab í sveitinni, af ótta fyrir ab þeir öblist þar
framfærslurétt og verbi svo hreppnum til þyngsla, ef þeir verbi
þurfandi, þá mundi leiba af slíkri ákvörbun, ab þab yrbi svo
ab segja fyrirmunab þeim mönnum, sem hcr er um ab ræba
og optastnær eru efnalitlir, ab leita sér atvinnu á þann hátt,
sem þeim veiti hægast ab hafa ofanaf fyrir sér, og ab meb því
móti yrbi lagt miklu ríkara band á atvinnufrelsi manna, en verib
hefir, jafnvel þó þab hafi verib mjög bundib, þársem þó sé
farib í gagnstæba átt í ákvörbununum um lausamenn. Aptur á
móti verbi ekki fallizt á þá uppástungu þessa hins sama minni
hluta nefndarinnar, ab málinu sé skipab á þann hátt, ab ef
hlutabeigandi er sveitlægur í öbrum hrepp en þeim, þarsem
hann æskir ab setjast ab sem húsmabur, þá skuli fátækrastjórnin
í hinum fyr talda hrepp rába því, hvort leyfib sé veitt ebur
eigi; því þab sé i augum uppi, ab þab einungis er fátækra-
stjórnin á þeim stab, þarsem hlutabeigandi æskir ab
setjast ab, sem getur borib um, hvort þab, þegar á allt er
litib, sé til hagsmuna ebur skaba fyrir sveitina, ab leyfa
honum ab setjast þar ab, og verbi þá ekki abeins ab taka til
greina ástand og efnahag hlutabeiganda heldur og önnur atvik,
einkum þab, ab ekki flykkist of margir húsmenn á einn stab
eptir þeirri atvinnu, sem þar er ab fá; smbr. regiugj. 8.
janúarm. 1834, 21. gr. En af þessu leibi, ab þó svo væri,
ab framfærsluhreppurinn tæki ab sér ab ábyrgjast, ab ekki yrbu
sveitarþyngsli ab húsmanni í þeim hrepp, þarsem lianu sezt ab,
þá sé þeim hrepp þó eigi ætíb hagur í því, ab hann setjist
þar ab, eins og |)ab líka í sjálfu sér sé óeblilegt, ab hinn fyr
taldi hreppurinn geti meb úrskurbi sínum komib upp á annan
hrepp manni, sem honum er óvibkomandi. A hinn bóginn sé -
þab jafnóeblilegt, ab mabur, sem í nokkur ár hefir dvalib í einni
sveit og átt þar meb sig sjálfur, geti ekki áunnib sér þar fram-
færslurétt ebur önnur venjuleg borgaraleg réttindi. þab sé og