Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 721
tiM LAUSAMENN OCÍ HÚSMENN.
713
athngandi, aí) framfærsluhrepparnir nu þegar standi lakar afe en
áhur, eptir ab búib er meb opnu bréfi 6. júlímán. 1848 aib
lengja tímabil þab, er ab lögum þarf til ab ávinna sér fram-
færslurétt meb veru sinni í einni sveit, frá 5 árum til 10 ára;
sé þafe mjög vafasamt, hvort þafe ekki væri til skaba fyrir slika
hreppa, einkum upp til sveita, ab þegar hörb ár bera ab
höndum, yrbi allt í einu slengt á þá mörgum mönnum meb
hyski sínu, sem ef til vill í mörg ár hafa átt dvöl í öbrum
sveitum og eptir almennum reglum væru búnir ab ávinna sér
þar framfærslurétt og nú ekki framar eiga nein vibskipti vib
hina fyrverandi sveit sína.
Ab öbru leyti varb stjórnin ab vera á því, ab ekki beri
ab fela sveitastjórnunum á hendur beina leib ab leggja úrskurbi
á þessi mál, heldur eigi sýslumabur, eins og verib hefir, ab
skera úr því, hvort leyfib skuli veitt ebur ekki, en þó svo, ab
hann ætíb skuli skyldur til, ábur hann ieggi úrskurb á málib,
ab fá skriflegt álit um þab frá fátækrastjórninni á þeim stab,
þarsem húsmaburinn ætlar ab setjast ab, og ab bæbi bann og
fátækrastjórnin eigi síban kost á ab bera málib undir úrskurb
æbra yfirvalds, ef annabhvort þeirra er óánægt meb úrslit þau,
er málib hefir fengib hjá sýslumanni. Meb þessu móti er
fátækrastjórnunum veitt veruleg hlutdeild í úrlausn þessara mála,
sem þeim ekki er heimilub í lögum þeim, er nú gilda, smbr.
reglug. 8. janúarm. 1834, 21. grein, og þótti réttara ab hafa
vib þessa abferb, en ab láta fátækrastjórnirnar skera úr, hvort
leyfib skyldi veitt ebur ekki, og þab jafnvel þó svo sé ákvebib,
sem sjálfsagt á ab vera, ab málinu megi skjóta til sýslumanns
og amtmanns; því gjöra þótti mega ráb fyrir, ab sýslumabur
mundi skera úr málinu meb minni hlutdrægni en sú sveitar-
stjórn, sem beina leib er ribin vib málib ; svo má og ætla, ab
þó úrskurbur sýslumanns gangi á móti sveitinni, þá muni henni
eigi ab síbur optlega þykja ástæba til ab láta vib svo búib
standa. þessa skobun höfbu og allir amtmennirnir fallizt á.
þarsem enn fremur er ákvebib í 1. grein í frumvarpi
Reykjavíkurnefndarinnar, ab fyrirmæli þessarar greinar einnig
skuli eiga vib um þá lausamenn, er leyfislaust setjast ab sem