Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 722
714
UM LAUSAMENN OG HÓSMENN.
húsmenn, þá virtist sú ákvörímn koma í bága vi& 2. grein í
nefndarfrumvarpinu; því eptir þeirri grein er þa& skilyrbi fyrir
því, aíi menn verti álitnir húsmenn, aí) þeir hafi heimili for-
stööu a?) veita, en þaraf leibir, a& þegar lausamafeur, þ. e. mafeur,
sem ekki hefir beimili, og afe ö&ru leyti er í þeirri stö&u, ab
hann er skyldur a& fara í vist, sezt aB sem húsmaöur, verfeur
eigi afe síbur framvegis a& álíta hann lausamann. því næst
virtist vera ósamkvæmni í því, a& slíkur ma&ur me& því a&
gjörast húsma&ur fái betri kjör (ef hann er sveitlægur í hreppn-
um) en a&rir lausamenn, og mundi slikt ver&a ollandi þess, a&
menn bryg&u sér undan skyldu sinni a& fara í vist.
Af þeim ástæ&um, sem nú hafa veri& teknar fram, var
greinin í frumvarpi stjórnarinnar, því er lagt var fyrir alþingi,
samin á þessa leiö:
(1þegar einhver æskir a& gjörast húsma&ur e&a þurrabú&ar-
ma&ur, sem til þess þarf sérstaklegt leyfi aö lögum, þá
skal hluta&eigandi sýsluma&ur, e&a í Reykjavík bæjarfóget-
inn, eins og a& undanförnu skera úr því, hvort slíkt leyfi
skuli veitt e&ur ekki; en á&ur úrskur&ur sé lag&ur á máliö,
á a& fá um þa& álit fátækrastjórnarinnar á þeim sta&, þar-
sem sá, er hlut á a& máli, vill setjast a&. Sé anna&hvort
hann e&a fátækrastjórnin óánægt meö úrskurö yfirvaldsins
(sýslumanns e&ur bæjarfógeta), má skjdta honum til æ&ra
yfirvalds. Setjist nokkur a& í húsmennsku, án þess a& hafa
þá heimild til þess, er me& þarf, skal hann sekur urn 5 —
20 rd. og getur hann eigi me& ólöglegri veru sinni í hreppn-
um áunniö sér þar sveitarframfæri. Svo má og vísa þeim
húsmanni úr hreppnum meö missiris fyrirvara til næstu fardaga,
sé hann þar ekki sveitlægur. Sá, sem er skyldur a& fara í
vist, getur ekki, me& því a& setjast einhversta&ar a& sem
húsma&ur, komizt hjá aö sæta bótum samkvæmt 10. og 11.
grein í fyrsta kafla þessarar tilskipunar.”
í álitsskjali sínu um frumvarpiÖ stakk alþingi uppá, a&
ákvör&un sú, sem er í greininni um , a& sýsluma&ur framvegis
skuli skera úr, hvort veita skuli manni leyfi til a& gjörast
húsma&ur e&ur þurrabú&arma&ur, yr&i breytt þannig, a& sveitar-